Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ragnarsdóttir, Guðrún
(2021)
Markmið rannsóknarinnar sem grein þessi fjallar um er að öðlast skilning á veruleika tveggja fámennra framhaldsskóla utan höfuðborgarsvæðisins, gildi þeirra í nærsamfélaginu, stöðu þegar kemur að samkeppni um nemendur og leiðum til að styrkja tilvist ...
-
Einarsdóttir, Jóhanna; Rúnarsdóttir, Eyrún María
(2021-04-12)
Tengsl sem leikskólabörn mynda við önnur börn og kennara sína eru lykilatriði í námi þeirra og vellíðan. Myndist góð tengsl skapast sú tilfinning að tilheyra í leikskólasamfélaginu. Hugtakið fullgildi vísar til þátttöku, félagslegra tengsla og þeirrar ...
-
Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún; Krogh, Lone; Scholkmann, Antonia; Chemi, Tatiana
(Aalborg University Press, 2022-06-02)
Introduction There is something special about going to the theatre and the magic it makes. To bring a child to a theatre is potentially a life-changing experience, as well as an opportunity for a unique kind of learning. The theatre is a world of “what ...
-
Ali, Abid
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2022-06-27)
The research described in this thesis is part of a network project involving the growth of metal nanostructures on surfaces of solids, a Horizon 2020 project titled ELENA. The part of the project described here involved the use of various approaches ...
-
Helgadóttir, Helga; Tropea, Teresa; Gizurarson, Sveinbjörn; Mandalà, Maurizio
(2021-09-21)
Acetylsalicylic acid (aspirin) exhibits a broad range of activities, including analgesic, antipyretic, and antiplatelet properties. Recent clinical studies also recommend aspirin prophylaxis in women with a high risk of pre-eclampsia, a major complication ...
meira