Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Rafnsson, Elís Þór (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2022)
  The aims of this project were: 1) to provide data regarding the physical abilities of Icelandic male handball players, by using 9+ screening test. 2) to register prevalence of overuse problems in the knee, low-back and dominant shoulder and to investigate ...
 • Sigurgeirsdóttir, Jónína; Halldórsdóttir, Sigríður; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa; Guðmundsson, Gunnar; Bjornsson, Eythor Hreinn (2022)
  Aim: This phenomenological study was aimed at exploring principal physicians’ (participants’) experience of attending to COPD patients and motivating their self-management, in light of the GOLD clinical guidelines of COPD therapy. Methods: Interviews ...
 • Krys, Kuba; Yeung, June Chun; Capaldi, Colin A.; Lun, Vivian Miu Chi; Torres, Claudio; van Tilburg, Wijnand A.P.; Bond, Michael Harris; Zelenski, John M.; Haas, Brian W.; Park, Joonha; Maricchiolo, Fridanna; Vauclair, Christin Melanie; Kosiarczyk, Aleksandra; Kocimska-Zych, Agata; Kwiatkowska, Anna; Adamovic, Mladen; Pavlopoulos, Vassilis; Fülöp, Márta; Sirlopu, David; Okvitawanli, Ayu; Boer, Diana; Teyssier, Julien; Malyonova, Arina; Gavreliuc, Alin; Uchida, Yukiko; Serdarevich, Ursula; Akotia, Charity; Appoh, Lily; Mira, D.M, Arévalo; Baltin, Arno; Denoux, Patrick; Dominguez-Espinosa, Alejandra; Esteves, Carla Sofia; Gamsakhurdia, Vladimer; Garðarsdóttir, Ragna Benedikta; Igbokwe, David O.; Igou, Eric R.; Işık, İdil; Kascakova, Natalia; Klůzová Kračmárová, Lucie; Kronberger, Nicole; Lee, J. Hannah; Liu, Xinhui; Barrientos, Pablo Eduardo; Mohorić, Tamara; Mustaffa, Nur Fariza; Mosca, Oriana; Nader, Martin; Nadi, Azar; van Osch, Yvette; Pavlović, Zoran; Poláčková Šolcová, Iva; Rizwan, Muhammad; Romashov, Vladyslav; Røysamb, Espen; Sargautyte, Ruta; Schwarz, Beate; Selecká, Lenka; Selim, Heyla A.; Stogianni, Maria; Sun, Chien Ru; Xing, Cai; Vignoles, Vivian L. (2022)
  In this paper, we introduce the concept of ‘societal emotional environment’: the emotional climate of a society (operationalized as the degree to which positive and negative emotions are expressed in a society). Using data collected from 12,888 ...
 • Skarphéðinsson, Guðmundur Ágúst; Jarbin, Håkan; Andersson, Markus; Ivarsson, Tord (2021-07-22)
  The Child Behavior Checklist (CBCL) and Youth Self-Report (YSR) are widely used measures of psychiatric symptoms and lately also adapted to the DSM. The incremental validity of adding the scales to each other has not been studied. We validated the DSM ...
 • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ragnarsdóttir, Guðrún (2021)
  Markmið rannsóknarinnar sem grein þessi fjallar um er að öðlast skilning á veruleika tveggja fámennra framhaldsskóla utan höfuðborgarsvæðisins, gildi þeirra í nærsamfélaginu, stöðu þegar kemur að samkeppni um nemendur og leiðum til að styrkja tilvist ...

meira