Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Kröyer, Höskuldur R.G. (Faculty of Engineering, Lund University, 2015)
  The aims of this work are to better understand (1) the relation between exposure and the risk of an accident between pedestrians and between motorized vehicles and between bicyclists and motorized vehicles occurring at urban intersections and (2) how ...
 • Schmidt, Louise Steffensen; Langen, Peter; Adalgeirsdottir, Gudfinna; Pálsson, Finnur; Guðmundsson, Sverrir; Gunnarsson, Andri (MDPI AG, 2018-11-15)
  Several simulations of the surface climate and energy balance of Vatnajökull ice cap, Iceland, are used to estimate the glacier runoff for the period 1980–2015 and the sensitivity of runoff to the spring conditions (e.g., snow thickness). The simulations ...
 • Brinkhuis, M. A. B.; Brascamp, J. W.; Kristjánsson, Árni (SAGE Publications, 2018-11)
  During visual search, selecting a target facilitates search for similar targets in the future, known as search priming. During bistable perception, in turn, perceiving one interpretation facilitates perception of the same interpretation in the future, ...
 • Torsteinsdóttir, Sigurbjörg; Scheidegger, Stephan; Baselgia, Silvia; Jónsdóttir, Sigríður; Svansson, Vilhjálmur; Björnsdóttir, Sigríður; Marti, Eliane (Springer Nature, 2018-11-03)
  Background: Insect bite hypersensitivity (IBH) is an IgE-mediated dermatitis caused by bites of Culicoides spp., which occurs frequently in horses imported from Iceland to continental Europe. IBH does not occur in Iceland because Culicoides species ...
 • Ala-Mantila, Sanna; Heinonen, Jukka; Junnila, Seppo; Saarsalmi, Perttu (Informa UK Limited, 2017-09-14)
  The evidence for connections between subjective well-being and spatial factors remains inconclusive, especially with respect to the immediate living environment. To fill this gap, this paper explores the relationship between individual-level subjective ...

meira