Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur (Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2019-06-05)
  Ritgerðarsafn um 25 listasöfn á Íslandi. Fjallað er um sögu eftirfarandi safna: Listasafn Íslands, Listasafn Einars Jónssonar, Listasafn Vestmannaeyja, Listasafn ASÍ, Listasafn Ísafjarðar, Listasafn Árnesinga, Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs, Listasafn ...
 • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur (Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2015-09-01)
  Ritgerðarsafn um sögu byggðasafna á Íslandi. Fjallað er um sögu 14 byggðasafna sem eru: Byggðasafn Vestfjarða, Byggðasafn Borgarfjarðar, Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ, Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Sagnheima, byggðasafn Vestmannaeyja, ...
 • Schmidt, Louise Steffensen; Hvidberg, Christine Schøtt; Kim, Jung Rack; Karlsson, Nanna Bjørnholt (Cambridge University Press (CUP), 2019-09-30)
  The Martian mid-latitudes contain numerous small water-ice deposits, collectively termed viscous flow features (VFFs). The shape and topography of the deposits contain information on their past flow history and formation process. In order to access ...
 • Henry, Séverine; Sigurjónsdóttir, Hrefna; Klapper, Aziliz; Joubert, Julie; Montier, Gabrielle; Hausberger, Martine (MDPI AG, 2020-02-23)
  Abstract: Artificial weaning is a standard practice known to be one of the most stressful events in a domestic foal’s life. Research has mainly focused on ways to alleviate weaning stress. However, there is still a need for more detailed research on ...
 • Kirchhoff, Björn; Braunwarth, Laura; Jung, Christoph; Jónsson, Hannes; Fantauzzi, Donato; Jacob, Timo (Wiley, 2019-12-26)
  Improved understanding of the fundamental processes leading to degradation of platinum nanoparticle electrocatalysts is essential to the continued advancement of their catalytic activity and stability. To this end, the oxidation of platinum nanoparticles ...

meira