Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Kalaniemi, Salla; Ottelin, Juudit; Heinonen, Jukka; Junnila, Seppo (Elsevier BV, 2020-12)
  Human economic activities and following carbon emissions have been recognized to be a real threat to the environment. The current levels of consumption-based carbon footprints in all developed economies grossly exceed the sustainable level. Scientists ...
 • Hrolfsdottir, Laufey; Halldorsson, Thorhallur; Birgisdottir, Bryndis Eva; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th.; Hardardottir, Hildur; Gunnarsdottir, Ingibjorg (Wiley, 2018-07-23)
  Excessive gestational weight gain (GWG) is a risk factor for several adverse pregnancy outcomes, including macrosomia. Diet is one of the few modifiable risk factors identified. However, most dietary assessment methods are impractical for use in maternal ...
 • Morino, Costanza; Conway, Susan J.; Balme, Matthew R.; Hillier, John; Jordan, Colm; Saemundsson, Thorsteinn; Argles, Tom (Wiley, 2018-09-20)
  Debris flows are fast-moving gravity flows of poorly sorted rock and soil, mixed and saturated with water. Debris-flow initiation has been studied using empirical and experimental modelling, but the geomorphic changes, indicative of different triggering ...
 • Sigurðsson, Magnús (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2019-09)
  Rannsóknin fjallar um bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson (1830–1886), með áherslu á túlkun og viðtökur ljóða hennar á síðari tímum, bæði erlendis sem og á Íslandi. Ritgerðin er þverfræðileg, á mörkum bókmenntafræði, þýðingafræði og ritlistar. ...
 • Värendh, Maria; Andersson, Morgan; Björnsdóttir, Erla; Arnardottir, Erna Sif; Gislason, Thorarinn; Pack, Allan; Hrubos-Strøm, Harald; Johannisson, Arne; Júlíusson, Sigurður (Wiley, 2018-09-28)
  We hypothesized that positive airway pressure treatment would induce nasal obstruction and decrease nasal cavity due to mucosal swelling. We further hypothesized that subjective and objective nasal obstruction at baseline would negatively affect positive ...

meira