Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Schmerwitz, Yorick Leonard Adrian (Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Raunvísindadeild, 2024-09)
    Variational density functional calculations provide an improved description of electronic excitations with large change of the electron density compared to the frequently used adiabatic linear-response time-dependent density functional theory (TDDFT), ...
  • Matthews, Simon W.; Caracciolo, Alberto; Bali, Enikő; Halldórsson, Sæmundur A.; Sigmarsson, Olgeir; Guðfinnsson, Guðmundur H.; Pedersen, Gro B. M.; Robin, Jóhann Gunnarsson; Marshall, Edward W.; Aden, Araksan A.; Gísladóttir, Bryndís Ýr; Bosq, Chantal; Auclair, Delphine; Merrill, Heini; Levillayer, Nicolas; Löw, Noëmi; Rúnarsdóttir, Rebekka Hlín; Johnson, Sóley M.; Steinþórsson, Sveinbjörn; Drouin, Vincent (American Association for the Advancement of Science (AAAS), 2024-10-17)
    Mid-crustal magma domains are the source of many basaltic eruptions. Lavas from individual eruptions are often chemically homogeneous, suggesting they derive from single well-mixed magma reservoirs. The 2023-2024 eruptions at Sundhnúksgígar in the ...
  • Egilsson, Erlendur (2024-10)
    In an era where smartphone ownership is ubiquitous among adolescents, with many engaging online almost incessantly, there is a paradoxical trend. Only a minority are utilizing mobile health (mHealth) applications and significantly few to tackle mental ...
  • Tripodoro, Vilma A; Veloso, Verónica I; Víbora Martín, Eva; Kodba-Čeh, Hana; Bakan, Miša; Rasmussen, Birgit H; Zambrano, Sofía C; Joshi, Melanie; Hálfdánardóttir, Svandís Íris; Ásgeirsdóttir, Guðlaug Helga; Romarheim, Elisabeth; Haugen, Dagny Faksvåg; McGlinchey, Tamsin; Yildiz, Berivan; Barnestein-Fonseca, Pilar; Goossensen, Anne; Lunder, Urška; van der Heide, Agnes (2024-08-01)
    BACKGROUND: Family is a crucial social institution in end-of-life care. Family caregivers are encouraged to take on more responsibility at different times during the illness, providing personal and medical care. Unpaid work can be overburdening, with ...
  • Holm, Benedikt; Borský, Michal; Arnardóttir, Erna Sif; Serwatko, Marta; Mallett, Jacky; Islind, Anna Sigríður; Óskarsdóttir, María (2024-08-21)
    INTRODUCTION: The field of automatic respiratory analysis focuses mainly on breath detection on signals such as audio recordings, or nasal flow measurement, which suffer from issues with background noise and other disturbances. Here we introduce a novel ...

meira