Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Sæþórsdóttir, Anna Dóra; Hall, C. Michael (MDPI AG, 2019-07-02)
  The Icelandic economy has transitioned from being dependent on fishing and agriculture to having tourism and refined aluminum as its main exports. Nevertheless, the new main industries still rely on the country's natural resources, as the power intensive ...
 • Lanzoni, Anna; Castoldi, Anna F; Kass, George EN; Terron, Andrea; De Seze, Guilhem; Bal‐Price, Anna; Bois, Frédéric Y; Delclos, K Barry; Doerge, Daniel R; Fritsche, Ellen; Halldorsson, Thorhallur; Kolossa‐Gehring, Marike; Hougaard Bennekou, Susanne; Koning, Frits; Lampen, Alfonso; Leist, Marcel; Mantus, Ellen; Rousselle, Christophe; Siegrist, Michael; Steinberg, Pablo; Tritscher, Angelika; Van de Water, Bob; Vineis, Paolo; Walker, Nigel; Wallace, Heather; Whelan, Maurice; Younes, Maged (Wiley, 2019-07-08)
  The current/traditional human health risk assessment paradigm is challenged by recent scientific and technical advances, and ethical demands. The current approach is considered too resource intensive, is not always reliable, can raise issues of ...
 • Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2010-12-31)
  Þessi grein byggir á eigindlegri rannsókn, einkum viðtalsgögnum, sem framkvæmd var í fjórum grunnskólum, tveimur á Íslandi og tveimur í Hollandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka, lýsa og túlka hugmyndir og skilning grunnskólakennara í ...
 • Abdullah, Nzar Rauf; Tang, Chi-Shung; Manolescu, Andrei; Gudmundsson, Vidar (MDPI AG, 2019-07-17)
  We study the transport properties of a wire-dot system coupled to a cavity and a photon reservoir. The system is considered to be microstructured from a two-dimensional electron gas in a GaAs heterostructure. The 3D photon cavity is active in the ...
 • Bessason, Bjarni; Bjarnason, Jón Örvar; Rupakhety, Rajesh (Elsevier BV, 2020-04-15)
  In June 2000 two shallow, strike slip, Mw6.5 earthquakes occurred in the middle of the largest agricultural region in Iceland. The epicentres were close to small towns and villages and almost 5000 residential buildings were affected. A great deal of ...

meira