Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Shafiei, Ehsan; Davidsdottir, Brynhildur; Stefansson, Hlynur; Asgeirsson, Eyjolfur Ingi; Fazeli, Reza; Gestsson, Marías Halldór; Leaver, Jonathan (Elsevier BV, 2019-10)
  Transition to electric vehicles (EVs) requires multidimensional policy measures incorporating vehicle fleets, energy systems, consumer behaviours, and socio-economic developments. The main objective of this paper is to evaluate the implications of a ...
 • Shafiei, Ehsan; Davidsdottir, Brynhildur; Fazeli, Reza; Leaver, Jonathan; Stefansson, Hlynur; Asgeirsson, Eyjolfur Ingi (Elsevier BV, 2018-03)
  Iceland as an island country with abundant renewable energy resources has been totally dependent on imported petroleum fuels to meet its transport fuel demand. Transition to electric vehicles (EVs) is of particular interest for Iceland as electricity ...
 • Bobev, Nikolay; Bomans, Pieter; Gautason, Friðrik Freyr; Minahan, Joseph A.; Nedelin, Anton (Springer Science and Business Media LLC, 2020-03-01)
  Using supersymmetric localization we compute the free energy and BPS Wilson loop vacuum expectation values for planar maximally supersymmetric Yang-Mills theory on Sd in the strong coupling limit for 2 ≤ d < 6. The same calculation can also be performed ...
 • Tonnard, Manon; Planquette, Hélène; Bowie, Andrew R.; van der Merwe, Pier; Gallinari, Morgane; Desprez de Gésincourt, Floriane; Germain, Yoan; Gourain, Arthur; Benetti, Marion; Reverdin, Gilles; Tréguer, Paul; Boutorh, Julia; Cheize, Marie; Lacan, François; Menzel Barraqueta, Jan-Lukas; Pereira-Contreira, Leonardo; Shelley, Rachel; Lherminier, Pascale; Sarthou, Géraldine (Copernicus GmbH, 2020-02-21)
  Dissolved Fe (DFe) samples from the GEOVIDE voyage (GEOTRACES GA01, May-June 2014) in the North Atlantic Ocean were analyzed using a seaFAST-pico™ coupled to an Element XR sector field inductively coupled plasma mass spectrometer (SF-ICP-MS) and provided ...
 • Schneiderbauer, Lukas; Sybesma, Watse; Thorlacius, Larus (Springer Science and Business Media LLC, 2020-03)
  We obtain the holographic complexity of an evaporating black hole in the semi-classical RST model of two-dimensional dilaton gravity, using a volume prescription that takes into account the higher-dimensional origin of the model. For classical black ...

meira