Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Viðarsson, Heimir Freyr van der Feest (2019-12-15)
  This thesis is a study of the interface between sociolinguistics and syntax, focusing on 19 th -century Icelandic and the implementation of a national standard language from a syntactic perspective. Icelandic is noted for relatively successful and ...
 • Boy, Michael; Thomson, Erik; Acosta Navarro, Juan C.; Arnalds, Olafur; Batchvarova, Ekaterina; Bäck, Jaana; Berninger, Frank; Bilde, Merete; Brasseur, Zoé; Dagsson-Waldhauserova, Pavla; Castarède, Dimitri; Dalirian, Maryam; de Leeuw, Gerrit; Dragosics, Monika; Duplissy, Ella-Maria; Duplissy, Jonathan; Ekman, Annica; Fang, Keyan; Gallet, Jean-Charles; Glasius, Marianne; Gryning, Sven-Erik; Grythe, Henrik; Hansson, Hans-Christen; Hansson, Margareta; Isaksson, Elisabeth; Iversen, Trond; Jonsdottir, Ingibjorg; Kasurinen, Ville; Kirkevåg, Alf; Korhola, Atte A.; Krejci, Radovan; Kristjánsson, Jón Egill; Lappalainen, Hanna K.; Lauri, Anniina; Leppäranta, Matti; Lihavainen, Heikki; Makkonen, Risto; Massling, Andreas; Meinander, Outi; Nilsson, Douglas; Olafsson, Haraldur; Pettersson, Jan B.C.; Prisle, Nønne; Riipinen, Ilona; Roldin, Pontus; Ruppel, Meri; Salter, Matthew; Sand, Maria; Seland, Øyvind; Seppä, Heikki; Skov, Henrik; Soares, Joana; Stohl, Andreas; Ström, Johan; Svensson, Jonas; Swietlicki, Erik; Tabakova, Ksenia; Thorsteinsson, Throstur; Virkkula, Aki; Weyhenmeyer, Gesa; Wu, Yusheng; Zieger, Paul; Kulmala, Markku (Copernicus GmbH, 2019-02-14)
  The Nordic Centre of Excellence CRAICC (Cryosphere–Atmosphere Interactions in a Changing Arctic Climate), funded by NordForsk in the years 2011–2016, is the largest joint Nordic research and innovation initiative to date, aiming to strengthen research ...
 • Dagsson-Waldhauserova, Pavla; renard, jean-baptiste; Olafsson, Haraldur; VIGNELLES, Damien; Berthet, Gwenael; Verdier, Nicolas; Duverger, Vincent (Springer Science and Business Media LLC, 2019-11-06)
  High Latitude Dust (HLD) contributes 5% to the global dust budget, but HLD measurements are sparse. Dust observations from Iceland provide dust aerosol distributions during the Arctic winter for the first time, profiling dust storms as well as clean ...
 • Foxler, Daniel E.; Bridge, Katherine S.; James, Victoria; Webb, Thomas M.; Mee, Maureen; Wong, Sybil C. K.; Feng, Yunfeng; Constantin-Teodosiu, Dumitru; Petursdottir, Thorgunnur Eyfjord; Bjornsson, Johannes; Ingvarsson, Sigurður; Ratcliffe, Peter J.; Longmore, Gregory D.; Sharp, Tyson V. (Springer Nature, 2012-01-29)
  There are three prolyl hydroxylases (PHD1, 2 and 3) that regulate the hypoxia-inducible factors (HIFs), the master transcriptional regulators that respond to changes in intracellular O(2) tension. In high O(2) tension (normoxia) the PHDs hydroxylate ...
 • Guðmundsdóttir, Petra Landmark; Andrésson, Ólafur (Agricultural University of Iceland, 2019)
  Fungal distribution in a liverwort-based biocrust was examined at different depths (0, 5 and 20 mm) by direct counting using both light and fluorescence microscopy. The DNA-based taxonomic composition of fungi was also determined and differences between ...

meira