Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Bjarnarson, Stefanía P; Brynjólfsson, Siggeir Fannar
(2022-12-31)
The importance of antibodies, particularly neutralizing antibodies, has been known for decades. When examining the immune responses against a pathogen after a vaccination or infection it is easier to measure the levels of antigen-specific antibodies ...
-
Hanna, Sebastian; Pálmadóttir, Vala Kolbrún; Penar, Paul L; Boyd, James T
(2023)
Neuropsychiatric adverse events have been previously reported following deep brain stimulation (DBS) for Parkinson's disease (PD). Most cases described have involved DBS of the subthalamic nucleus (STN). We report a unique case of acute-onset and ...
-
Yau, Michelle S; Jónsson, Helgi; Lynch, John A; Lewis, Cora E.; Torner, James Corydon; Nevitt, Michael C.; Felson, David T.
(2023-03)
OBJECTIVE: Osteoarthritis (OA) is highly heterogeneous and has both biomechanical and systemic components that may not have the same etiology. We therefore aimed to identify specific knee OA phenotypes that may be more strongly associated with hand OA ...
-
Klarenberg, Ingeborg Jenneken; Keuschnig, Christoph J; Salazar Villegas, Alejandro; Benning, Liane G.; Vilhelmsson, Oddur Þór
(2023)
Mosses are among the first colonizing organisms after glacier retreat and can develop into thick moss mats during later successional stages. They are key players in N2 fixation through their microbiome, which is an important process for nutrient buildup ...
-
Ásbjörnsdóttir, Birna Guðrún; Miranda-Ribera, Alba; Fiorentino, Maria; Konno, Takumi; Cetinbas, Murat; Lan, Jinggang; Sadreyev, Ruslan I.; Guðmundsson, Lárus Steinþór; Gottfreðsson, Magnús; Lauth, Bertrand Andre Marc; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Fasano, Alessio
(2022-12-29)
The microbiota–gut–brain axis (MGBA) involves bidirectional communication between intestinal microbiota and the gastrointestinal (GI) tract, central nervous system (CNS), neuroendocrine/neuroimmune systems, hypothalamic–pituitary–adrenal (HPA) axis, ...
meira