Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
de Jong, Amos J.; Gardarsdottir, Helga; Santa-Ana-Tellez, Yared; de Boer, Anthonius; Zuidgeest, Mira G.P.
(2025)
Background/Aims: Low-intervention clinical trials have been established under the European Union Clinical Trials Regulation (EU 536/2014) which aims to simplify the conduct of clinical trials with authorized medicinal products. There is limited experience ...
-
Christensen, Monica Daugbjerg; Allahgholi, Leila; Dobruchowska, Justyna M.; Moenaert, Antoine; Guðmundsson, Hörður; Friðjónsson, Ólafur; Karlsson, Eva Nordberg; Hreggviðsson, Guðmundur; Freysdottir, Jona
(2025-05)
This research explores the impact of structural variations in laminarins derived from seaweed on their immunomodulatory properties. Laminarins from Laminaria digitata, L. hyperborea, and Saccharina latissima, were obtained using a two-step water ...
-
Daussin, Aurélien; Vannier, Pauline; Ménager, Marine; Mater, Émilien; Marteinsson, Viggó Þór
(2025-01-23)
A novel bacterium, designated 19SA41, was isolated from the air of the Icelandic volcanic island Surtsey. Cells of strain 19SA41 are Gram-stain-negative, strictly aerobic, non-motile rods and form pale yellow-pigmented colonies. The strain grows at ...
-
The PSERENADE Team
(2025-03)
Background: Pneumococcal conjugate vaccines (PCVs) introduced in childhood national immunization programs lowered vaccine-type invasive pneumococcal disease (IPD), but replacement with non-vaccine-types persisted throughout the PCV10/13 follow-up period. ...
-
Weidmann, Anita Elaine; Proppé, Guðný Björk; Matthíasdóttir, Rut; Tadić, Ivana; Gunnarsson, Pétur Sigurdur; Jónsdóttir, Freyja
(2025)
Background: While medication is a recognized risk factor of delirium, there is currently a lack of detailed information on managing and preventing medication-induced cases. Aim: This review summarizes the information provided in neurology guidelines ...
meira