Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Jakobsdóttir, Sólveig; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf (2024)
    The presentation is on results of an evaluation study on the implementation of tablets (1:1 learning) in an Icelandic school district with 9 schools 2015–2021. The main aim was to study effects of tablet use on personalisation of learning, students' ...
  • Jakobsdóttir, Sólveig; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf (2023-06-19)
    Digital citizenship has been regarded as highly important focus area of education for young people (see e.g. http://www.eun.org/focus-areas) who have constant online access through digital tools including tablets and smartphones. The concept digital ...
  • Linke, Tobias; Oelkers, Eric; Möckel, Susanne Claudia; Gíslason, Sigurður Reynir (European Association of Geochemistry, 2024-04-30)
    The ability of engineered enhanced weathering to impact atmospheric CO2 has been challenging to demonstrate due to the many processes occurring in soils and the short time span of current projects. Here we report the carbon balance in an Icelandic ...
  • Linke, Tobias (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2024-09)
    Battling climate change and rising temperatures is a major task of this century. To achieve current climate goals the large-scale removal of carbon dioxide from the atmosphere is needed. Enhanced Rock Weathering ERW is one of the most promising methods ...
  • Lasseur, Romain (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2024-04)
    Establishment of melanocytes, the pigment-producing cells, starts from the multipotent neural crest cells. Melanoblasts, the melanocyte precursor cells, follow a tight schedule during their development requiring proliferation, migration, and invasion ...

meira