Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Eggertsdóttir, Margrét (2023)
  • Preface 
    Yazdan Choubsaz (Polytechnic University of Valencia, 2023-12)
    The 2023 EUROCALL conference was held for the second year in a row in Reykjavik on the 15th-18th of August 2023 but this time, after three years of online conferencing, as an in-person event hosted by the VIC – Vigdís International Centre, the Vigdís ...
  • Bédi, Branislav; ChatGPT-4 C-LARA-Instance; Chiera, Belinda; Chua, Cathy; Cucchiarini, Catia; Dotte, Anne-Laure; Maizonniaux, Christèle; Marginean, Claudia; Ní Chiaráin, Neasa; Parry-Mills, Louis; Raheb, Chadi; Rayner, Manny; Simonsen, Annika; Viorica, Manolache Lucretia; Wacalie, Fabrice; Welby, Pauline; Xiang, Xiang; Zviel-Girshin, Rina (ResearchGate, 2024-03)
    ChatGPT-based Learning And Reading Assistant (C-LARA – pronounced “Clara”) is an AI- based platform which allows users to create multimodal texts designed to improve reading skills in second languages. GPT-4/ChatGPT-4 is central to the project: as well ...
  • Bédi, Branislav; Chiera, Belinda; ChatGPT-4 C-LARA-Instance; Chua, Cathy; Cucchiarin, Catia; Ní Chiaráin, Neasa; Rayner, Manny; Simonsen, Annika; Zviel-Girshin, Rina (ResearchGate, 2023-07)
    We introduce “C-LARA”, a complete reimplementation of the Learning And Reading Assistant (LARA) which puts ChatGPT-4 in the centre. ChatGPT-4 is used both as a software component, to create and annotate text, and as a software engineer, to implement ...
  • Bédi, Branislav; Choubsaz, Yazdan; Friðriksdóttir, Kolbrún; Gimeno-Sanz, Ana; Vilhjálmsdótti, Súsanna Björg; Zahova, Sofiya (Polytechnic University of Valencia, 2023-12)
    The 2023 EUROCALL conference was held for the second year in a row in Reykjavik on the 15th-18th of August 2023 but this time, after three years of online conferencing, as an in-person event hosted by the VIC – Vigdís International Centre, the Vigdís ...

meira