Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Kolb, Manuel; Garden, Anna; Badan, Cansin; Garrido Torres, Jose Antonio; Skulason, Egill; Juurlink, Ludo; Jónsson, Hannes; Koper, Marc (Royal Society of Chemistry (RSC), 2019-07-16)
  In this work we compute high-coverage hydrogen adsorption energies and geometries on the stepped platinum surfaces Pt(211) and Pt(533) which contain a (100)-step type and the Pt(221) and Pt(553) surface with a (111) step edge. We discuss these results ...
 • Wolters, Frank J.; Yang, Qiong; Biggs, Mary L.; Jakobsdottir, Johanna; Li, Shuo; Evans, Daniel S.; Bis, Joshua C.; Harris, Tamara B.; Vasan, Ramachandran S.; Zilhao, Nuno R.; Ghanbari, Mohsen; Ikram, M. Arfan; Launer, Lenore; Psaty, Bruce M.; Tranah, Gregory J.; Kulminski, Alexander M.; Gudnason, Vilmundur; Seshadri, Sudha (Public Library of Science (PLoS), 2019-07-29)
  Background Apolipoprotein E is a glycoprotein best known as a mediator and regulator of lipid transport and uptake. The APOE-e4 allele has long been associated with increased risks of Alzheimer's disease and mortality, but the effect of the less prevalent ...
 • Jonsson, Helgi; Aspelund, Thor; Eiriksdottir, Gudny; Harris, Tamara B.; Launer, Lenore J.; Gudnason, Vilmundur (Public Library of Science (PLoS), 2019-08-23)
  Background: The debate whether "asymptomatic hyperuricemia" should be treated is still ongoing. The objective of this cross-sectional study was to analyze whether hyperuricema in the elderly is associated with joint pain. Methods and findings: Participants ...
 • Unnsteinsson, Elmar (KruZak, 2017)
  In response to Stephen Neale (2016), I argue that aphonic expressions, such as PRO, are intentionally uttered by normal speakers of natural language, either by acts of omitting to say something explicitly, or by acts of giving phonetic realization to ...
 • Unnsteinsson, Elmar (Cambridge University Press (CUP), 2016-04)
  Speakers are confused about identity if they mistake one thing for two or two things for one. I present two plausible models of confusion, the Frege model and the Millikan model. I show how a prominent objection to Fregean models fails and argue that ...

meira