Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Woods, Jennifer; Donaldson, Clare; White, Robert S.; Caudron, Corentin; Brandsdóttir, Bryndís; Hudson, Thomas S.; Agustsdottir, Thorbjorg (Elsevier BV, 2018-05-15)
  The 2014–15 Bárðarbunga–Holuhraun rifting event comprised the best-monitored dyke intrusion to date and the largest eruption in Iceland in 230 years. A huge variety of seismicity was produced, including over 30,000 volcano-tectonic earthquakes (VTs) ...
 • Grozdanov, Sašo; Poovuttikul, Napat (American Physical Society (APS), 2018-05-11)
  In this work, we show how states with conserved numbers of dynamical defects (strings, domain walls, etc.) can be understood as possessing generalized global symmetries even when the microscopic origins of these symmetries are unknown. Using this ...
 • Mačić, Vesna; Albano, Paolo G.; Almpanidou, Vasiliki; Claudet, Joachim; Corrales, Xavier; Essl, Franz; Evagelopoulos, Athanasios; Giovos, Ioannis; Jimenez, Carlos; Kark, Salit; Marković, Olivera; Mazaris, Antonios D.; Ólafsdóttir, Guðbjörg Ásta; Panayotova, Marina; Petović, Slavica; Rabitsch, Wolfgang; Ramdani, Mohammed; Rilov, Gil; Tricarico, Elena; Vega Fernández, Tomás; Sini, Maria; Trygonis, Vasilis; Katsanevakis, Stelios (Frontiers Media SA, 2018-05-25)
  Biological invasions threaten biodiversity in terrestrial, freshwater and marine ecosystems, requiring substantial conservation and management efforts. To examine how the conservation planning literature addresses biological invasions and if planning ...
 • Hussain, Javed; Jónsson, Hannes; Skulason, Egill (American Chemical Society (ACS), 2018-04-23)
  CO2 can be reduced electrochemically to form valuable chemicals such as hydrocarbons and alcohols using copper electrodes, whereas the other metal electrodes tested so far mainly form CO or formate, or only the side product, H2. Accurate modeling of ...
 • Safarian, Sahar; Unnthorsson, Runar (MDPI AG, 2018-06-07)
  This paper describes the development of a model to comprehensively assess the sustainability impacts of producing lignocellulosic bioethanol from various types of municipal organic wastes (MOWs) in Iceland: paper and paperboard, timber and wood and ...

meira