Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Gunnlaugsson, Geir; Hauksdóttir, Íris; Bygbjerg, Ib; Britt Pinkowski Tersbøl (Informa UK Limited, 2019-05-07)
  Background: The Ebola epidemic in West Africa caused global fear and stirred up worldwide preparedness activities in countries sharing borders with those affected, and in geographically far-away countries such as Iceland. Objective: To describe and ...
 • Safarian, Sahar; Ebrahimi Saryazdi, Seyed Mohammad; Unnthorsson, Runar; Richter, Christiaan (Elsevier BV, 2020-12)
  This study is a novel attempt in developing of an Artificial neural network (ANN) model integrated with a thermodynamic equilibrium approach for downdraft biomass gasification integrated power generation unit. The objective of the study is to predict ...
 • Bédi, Branislav (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Mála- og menningardeild, 2020-09)
  This thesis forms part of the project Icelandic Language and Culture Training in Virtual Reykjavik, a 3D computer game that enables learners of Icelandic to practise oral language and listening. The aim of the project was to build a computer game ...
 • Benonisdottir, Stefania; Kristjansson, Ragnar P; Oddsson, Asmundur; Steinthorsdottir, Valgerdur; Mikaelsdottir, Evgenia; Kehr, Birte; Jensson, Brynjar O; Arnadottir, Gudny A; Sulem, Gerald; Sveinbjornsson, Gardar; Kristmundsdottir, Snaedis; Ivarsdottir, Erna V; Tragante, Vinicius; Gunnarsson, Bjarni; Runolfsdottir, Hrafnhildur Linnet; Arthur, Joseph G; Deaton, Aimee M; Eyjolfsson, Gudmundur I; Davidsson, Olafur B; Asselbergs, Folkert W; Hreidarsson, Astradur B; Rafnar, Thorunn; Thorleifsson, Gudmar; Edvardsson, Vidar; Sigurdsson, Gunnar; Helgadottir, Anna; Halldorsson, Bjarni V; Masson, Gisli; Holm, Hilma; Onundarson, Pall T; Indridason, Olafur S; Benediktsson, Rafn; Palsson, Runolfur; Gudbjartsson, Daniel F; Olafsson, Isleifur; Thorsteinsdottir, Unnur; Sulem, Patrick; Stefansson, Kari (Oxford University Press (OUP), 2018-11-24)
  Urine dipstick tests are widely used in routine medical care to diagnose kidney and urinary tract and metabolic diseases. Several environmental factors are known to affect the test results, whereas the effects of genetic diversity are largely unknown. ...
 • Carney, Daniel; Svavarsson, Halldor; Hemmati, Hafez; Fannin, Alexander; Yoon, Jae; Magnusson, Robert (MDPI AG, 2019-02-21)
  Fabrication and sensor application of a simple plasmonic structure is described in this paper. The sensor element consists of nano-patterned gold film brought about from two-dimensional periodic photoresist templates created by holographic laser ...

meira