Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Gunnarsson, Björn; Skogvoll, Eirik; Røislien, Jo; Smárason, Alexander Kristinn; Jónsdóttir, Ingibjörg Hanna (2017-06-12)
  Background Labor that progresses faster than anticipated may lead to unplanned out-of-hospital births. With the aim to improve planning of transportation to birthing institutions, this study investigated predictors of time to completion for the first ...
 • Hjartardóttir, Hulda (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-05)
  Background: The progress of labor is traditionally assessed clinically with subjective abdominal and vaginal examinations. Until recently no adequate objective tools have been available for this purpose. During the last 20 years transabdominal and ...
 • Dudley, Isabelle M.; Sunguc, Ceren; Heymer, Emma J.; Winter, David L.; Teepen, Jop C.; Belle, Fabiën N.; Bárdi, Edit; Bagnasco, Francesca; Gudmundsdottir, Thorgerdur; Skinner, Roderick; Michel, Gisela; Byrne, Julianne; Øfstaas, Hilde; Jankovic, Momcilo; Mazić, Maja Česen; Mader, Luzius; Loonen, Jaqueline; Garwicz, Stanislaw; Wiebe, Thomas; Alessi, Daniela; Allodji, Rodrigue S.; Haddy, Nadia; Grabow, Desiree; Kaatsch, Peter; Kaiser, Melanie; Maule, Milena M.; Jakab, Zsuzsanna; Gunnes, Maria Winther; Terenziani, Monica; Zaletel, Lorna Zadravec; Kuehni, Claudia E.; Haupt, Riccardo; de Vathaire, Florent; Kremer, Leontien C.; Lähteenmäki, Päivi M.; Winther, Jeanette F.; Hjorth, Lars; Hawkins, Michael M.; Reulen, Raoul C. (2023-02-01)
  Background: Survivors of Hodgkin lymphoma (HL) are at risk of developing non-Hodgkin lymphoma (NHL) after treatment; however, the risks of developing subsequent primary lymphomas (SPLs), including HL and NHL, after different types of childhood cancer ...
 • Gunnþórsdóttir, Hermína; Gísladóttir, Berglind; Sigurðardóttir, Ylfa G. (2021-12-17)
  In late February of 2020 the first COVID-19 cases were confirmed in Iceland. The Icelandic government declared a four-week assembly ban, which included various restrictions that forced teachers to change their teaching methods and organisation. The aim ...
 • Guðmundsson, Birgir (2009-12-15)
  Ríkisútvarpið hefur starfað eftir skrifuðum fréttareglum nánast frá stofnun. Þessar reglur hafa mótað fréttaflutning stofnunarinnar og skapað RÚV ákveðna sérstöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Fimm reglur hafa verið í gildi frá 1931 og miða elstu þjrár ...

meira