Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Valsson, Trausti (University of California, Berkeley, Department of Landscape Architecture, 1987)
 • Hanson, Charles; Arnarsson, Arsaell; Hardarson, Thorir; Lindgård, Ann; Daneshvarnaeini, Mandana; Ellerström, Catarina; Bruun, Anita; Stenevi, Ulf (Baishideng Publishing Group Inc., 2017-08-26)
  AIM: To investigate whether human embryonic stem cells (hESCs) could be made to attach, grow and differentiate on a human Descemet's membrane (DM). Spontaneously differentiated hESCs were transferred onto a human corneal button with the endothelial ...
 • Waldherr, Max; Lundt, Nils; Klaas, Martin; Betzold, Simon; Wurdack, Matthias; Baumann, Vasilij; Estrecho, Eliezer; Nalitov, Anton; Cherotchenko, Evgenia; Cai, Hui; Ostrovskaya, Elena A.; Kavokin, Alexey V.; Tongay, Sefaattin; Klembt, Sebastian; Höfling, Sven; Schneider, Christian (Springer Science and Business Media LLC, 2018-08-16)
  Bosonic condensation belongs to the most intriguing phenomena in physics, and was mostly reserved for experiments with ultra-cold quantum gases. More recently, it became accessible in exciton-based solid-state systems at elevated temperatures. Here, ...
 • Sigmundsson, Hermundur; Lorås, Håvard W; Haga, Monika (Frontiers Media SA, 2017-04-28)
  Perspectives on developmental milestones suggest that an infant's ability to stand without support occurs at the age of 9-16 months. The two exploratory tasks were part of a baby swimming routine, conducted over a period of 12 weeks (24 sessions), and ...
 • Madera, Joaquin; Tella, Victor; Saavedra, Jose (MDPI AG, 2017-11-01)
  The aim of this study was to investigate the effects of rule changes on game-related statistics in men's water polo matches. A total of 856 men's matches played in all Olympic Games and World Championship since 1936 was analysed. The game-related ...

meira