Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Iqbal, Atef (University of Iceland, Faculty of Physical Science, School of Engineering and Natural Sciences, 2024-11-29)
    The world population is rising dramatically over the next 80 years, potentially reached to 11 billion people before stabilizing at the end of the century. This population growth will need higher food production, which can be accomplished more efficiently ...
  • Rögnvaldsson, Sæmundur; Óskarsson, Jón Þórir; Thorsteinsdóttir, Sigrun; Hultcrantz, Malin; Pálmason, Róbert; Sverrisdottir, Ingigerdur S; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Long, Thorir E; Ólafsson, Ísleifur; Þorsteinsdóttir, Ingunn; Viðarsson, Brynjar; Önundarson, Páll Torfi; Agnarsson, Bjarni Agnar; Sigurðardóttir, Margrét; Jonsson, Asbjorn; Durie, Brian G M; Harding, Stephen; Landgren, Ola; Löve, Þorvarður Jón; Kristinsson, Sigurður Yngvi (2024-11)
    Monoclonal gammopathy of undetermined significance (MGUS) is the precursor of multiple myeloma (MM) and related disorders. MGUS is characterized by asymptomatic paraproteinemia. In some cases, multiple paraproteins can be identified but the clinical ...
  • Hallgrímsdóttir, Erla Guðbjörg; Svansson, Haukur; Stefánsdóttir, Vigdís Fjóla; Sveinsson, Ólafur Árni; Ólafsdóttir, Halla Sif; Briem, Eiríkur; Sveinbjörnsdóttir, S.; Jónsson, Jón Jóhannes (2024-10)
    Background: Myotonic Dystrophy type 1 (DM1) is an autosomal dominant disease with anticipation due to increased number of CTG repeats in the DMPK gene. Methods: This retrospective, cohort study in Iceland assessed prevalence of DM1, molecular pathology, ...
  • Raudsepp, Johanna (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Civil and Environmental engineering, 2024-12)
    The thesis explores the connections between the urban environment, travel behaviour and wellbeing with a mixed methods approach, focusing on the Nordic countries. Despite being hailed as climate leaders, Nordic countries’ travel footprints are exceeding ...
  • Snæfríðar og Gunnarsdóttir, Hrafnhildur (University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Diversity, 2024-12-06)
    Several factors render disabled people disproportionately affected in times of disaster. Research shows that they are often overlooked in emergency responses and that general aid and support to the public are often inaccessible or do not meet their ...

meira