Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Dubovyk, Violetta; Vasileiadis, Georgios K.; Fatima, Tahzeeb; Zhang, Yuan; Kapetanovic, Meliha Crnkic; Kastbom, Alf; Rizk, Milad; Söderbergh, Annika; Zhao, Sizheng Steven; van Vollenhoven, Ronald F.; Hetland, Merete Lund; Haavardsholm, Espen A.; Nordström, Dan; Nurmohamed, Michael T.; Guðbjörnsson, Björn; Lampa, Jon; Østergaard, Mikkel; Heiberg, Marte Schrumpf; Sokka-Isler, Tuulikki; Gröndal, Gerður María; Lend, Kristina; Hørslev-Petersen, Kim; Uhlig, Till; Rudin, Anna; Maglio, Cristina (2024-04-04)
    Objective This report from the NORD-STAR (Nordic Rheumatic Diseases Strategy Trials and Registries) trial aimed to determine if obesity is associated with response to conventional and biological antirheumatic treatment in early rheumatoid arthritis ...
  • Fioritti, Angelo; Jónasson, Hlynur; de Winter, Lars; Van Audenhove, Chantal; van Weeghel, Jaap (2024-04-05)
    Among the many social determinants of health and mental health, employment and work are getting momentum in the European political agenda. On 30–31 January 2024, a ‘High-level Conference on Mental Health and Work’ was held in Brussels on the initiative ...
  • Müller, A.; Wouters, E. F.; Koul, P.; Welte, T.; Harrabi, I.; Rashid, A.; Loh, L. C.; Al Ghobain, M.; Elsony, A.; Ahmed, R.; Potts, J.; Mortimer, K.; Rodrigues, F.; Paraguas, S. N.; Juvekar, S.; Agarwal, D.; Obaseki, D.; Gíslason, Þórarinn; Seemungal, T.; Nafees, A. A.; Jenkins, C.; Dias, H. B.; Franssen, F. M.E.; Studnicka, M.; Janson, C.; Cherkaski, H. H.; El Biaze, M.; Mahesh, P. A.; Cardoso, J.; Burney, P.; Hartl, S.; Janssen, D. J.A.; Amaral, A. F.S. (2024-04-13)
    Background: Dyspnoea is a common symptom of respiratory disease. However, data on its prevalence in general populations and its association with lung function are limited and are mainly from high-income countries. The aims of this study were to estimate ...
  • Jónsdóttir, Kamilla Dóra; Hrólfsdóttir, Laufey; Gunnarsson, Björn; Jónsdóttir, Ingibjörg; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Smárason, Alexander Kristinn (2024-04-08)
    INNGANGUR Ofþyngd og offita barnshafandi kvenna er ört vaxandi lýðheilsu­vandamál um allan heim, að Íslandi meðtöldu. Meðgöngukvillar og frávik í fæðingu eru algengari meðal þessara kvenna. Markmið rannsóknarinnar var að skoða þróun líkamsþyngdar við ...
  • Jónsdóttir, Freyja; Blöndal, Anna Bryndís; Guðmundsson, Aðalsteinn; Bates, Ian; Stevenson, Jennifer Mary; Sigurðsson, Martin Ingi (2024-03-28)
    Objectives To determine the prevalence and incidence of polypharmacy/hyperpolypharmacy and which medications are most prescribed to patients with varying burden of polypharmacy. Design Retrospective, population-based cohort study. Setting Iceland. ...

meira