Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Carmichael, Bethune; Wilson, Greg; Namarnyilk, Ivan; Nadji, Sean; Cahill, Jacqueline; Brockwell, Sally; Webb, Bob; Bird, Deanne; Daly, Cathy; Carmichael, Bethune; Wilson, Greg; Namarnyilk, Ivan; Nadji, Sean; Cahill, Jacqueline; Brockwell, Sally; Webb, Bob; Bird, Deanne; Daly, Cathy (MDPI AG, 2020-07-24)
  Cultural sites are particularly important to Indigenous peoples, their identity, cosmology and sociopolitical traditions. The benefits of local control, and a lack of professional resources, necessitate the development of planning tools that support ...
 • Grétarsson, Kristján Hólm (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2020-12)
  Umframerfðastjórnprótein taka þátt í að stjórna mismunandi genatjáningu og koma þannig up sérhæfðu umframerfðamengi í frumum sem allar hafa sama erfðamengið. Það er mikilvægt að skilja hvernig umframerfðamerkjum er stjórnað snemma í fósturþroskun ...
 • Ricciardi, Carlo; Edmunds, Kyle; Recenti, Marco; Sigurdsson, Sigurdur; Gudnason, Vilmundur; Carraro, Ugo; Gargiulo, Paolo (Springer Science and Business Media LLC, 2020-02-18)
  The nonlinear trimodal regression analysis (NTRA) method based on radiodensitometric CT distributions was recently developed and assessed for the quantification of lower extremity function and nutritional parameters in aging subjects. However, the use ...
 • Chapman, Jennifer; Halldorsson, Brynjar; Creswell, Cathy (Springer Science and Business Media LLC, 2020-04)
  Current cognitive models of social anxiety disorder (SAD) in adults indicate that negative self-images play a pivotal role in maintaining the disorder. However, little is known about the role of negative imagery in the maintenance of social anxiety for ...
 • Pietrenko-Dabrowska, Anna; Koziel, Slawomir (Institute of Electrical and Electronics Engineers (IEEE), 2020-05-27)
  Utilization of fast surrogate models has become a viable alternative to direct handling of full-wave electromagnetic (EM) simulations in EM-driven design. Their purpose is to alleviate the difficulties related to high computational cost of multiple ...

meira