Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða
í opnum aðgangi
á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir
sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð.
Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er
OpenAIRE / OpenAIREplus
samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7
og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn
DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Kristinn, Helgason
(Ludwig-Maximilians-University, 2025)
Multilateralism is encountering strong political headwinds at both the global and national level. The high
economic, social and environmental costs of recurrent crises like the COVID-19 pandemic, the war in Ukraine,
and climate change, have led to ...
-
Sverrisdottir, Ingigerdur Solveig
(University of Iceland, School of Health Science, Faculty of Medicine, 2024-11)
Abstract
Introduction and aims: Multiple myeloma (MM) is a haematological malignancy
caused by abnormal plasma cell proliferation in the bone marrow. All MM cases are
preceded by a precursor condition, monoclonal gammopathy of undetermined
significance ...
-
Ellertsson, Steindor
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025-02-27)
In recent years, the ability of Artificial Intelligence (AI) to analyze and predict various
variables within medicine has advanced significantly. Part of this progress can be
attributed to the availability of larger electronic datasets; however, there ...
-
Harðardóttir, Hrönn
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025-06-06)
Lung cancer is the second and third most common cancer among men and women in
the Nordic countries and the leading cause of all cancer deaths. Receiving a cancer
diagnosis, particularly lung cancer, is an extremely stressful experience that may ...
-
Óskarsson, Jón Þórir
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025-06)
Introduction and aims: Multiple myeloma (MM) is a hematological malignancy, characterized by the proliferation and accumulation of malignant plasma cells in the bone marrow (BM), leading to overproduction of monoclonal protein (M-protein) and/or free ...
meira