Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Hassanian, Reza; Riedel, Morris; Helgadottir, Asdis; Yeganeh, Nashmin; Unnthorsson, Runar
(MDPI AG, 2022-02-21)
This paper evaluates the photovoltaic (PV) module operating temperature’s relation to efficiency via a numerical heat transfer model. The literature reports that higher PV module operating temperatures impact PV module efficiency. There are dozens of ...
-
Hassanian, Reza; Riedel, Morris; Yeganeh, Nashmin
(Scientific Research Publishing, Inc., 2022-04)
This study is aimed to investigate the acceleration response of the non-commutated Direct Current (DC) linear actuator in a numerical approach. The linear actuator is often driven with the specified wave digital signal processing (DSP), which gets ...
-
Massey, Cory A; Thompson, Samantha J; Ostrom, Ryan W; Drabek, Janice; Sveinsson, Olafur A; Tomson, Torbjörn; Haas, Elisabeth A; Mena, Othon J; Goldman, Alica M; Noebels, Jeffrey L
(2021-07-09)
Sudden Unexpected Death in Epilepsy is a leading cause of epilepsy-related mortality, and the analysis of mouse Sudden Unexpected Death in Epilepsy models is steadily revealing a spectrum of inherited risk phenotypes based on distinct genetic mechanisms. ...
-
Jónasdóttir, Rannveig J
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, Faculty of Nursing, 2017-10)
Background: The physical and psychological health status of patients after intensive care is frequently compromised due to the consequences of critical illnesses and the intensive care stay. There are indications that patients may benefit from receiving ...
-
da Silva, Filipe Ferreira; Cunha, Tiago; Rebelo, Andre; Gil, Adrià; Calhorda, Maria José; García, Gustavo; Ingólfsson, Oddur; Limão-Vieira, Paulo
(American Chemical Society (ACS), 2021-03-25)
Fragmentation of transient negative ions of tryptophan molecules formed through electron transfer in collisions with potassium atoms is presented for the first time in the laboratory collision energy range of 20 up to 100 eV. In the unimolecular ...
meira