Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Guðnason, Ágúst Ingi; Jónsson, Krister Blær; Tsirilaki, María; Jónsson jr, Halldór
(2024-01-11)
This retrospective study at Landspítalinn University Hospital in Iceland investigates reoperation rates and reasons for fixation failure in hip fracture cases. In our cohort, we evaluated the effectiveness of various surgical techniques and their ...
-
Wallenberg, Joel; Ingason, Anton Karl; Sigurðsson, Einar Freyr; Rögnvaldsson, Eiríkur; Vandeghinste, Vincent; Kontino, Thalassia
(2024)
The version of the Icelandic Parsed Historical Corpus (IcePaHC) that was released in 2011 and later made available through CLARIN has facilitated a wide range of studies, both in terms of theoretical linguistics and Natural Language Processing. Here, ...
-
Kristjánsdóttir, Ingunn Jóhanna; Einarsson, Hafsteinn; Ingason, Anton Karl
(2024)
Wepresent an improved state-of-the-art in phrase structure parsing for Icelandic, building on the Icelandic Parsed Historical Corpus (IcePaHC), a CLARIN resource, as well as previous milestones presented at the CLARIN Annual Conference in the past. The ...
-
Callegari, Elena; Sólmundsdóttir, Agnes; Ingason, Anton Karl
(2024)
We examine the challenges and methodologies of anonymizing a dataset of Icelandic conversations, emphasizing the need for language-specific strategies due to Iceland’s small, interconnected population and the morphological richness of the language. We ...
-
Stefánsdóttir, Lilja Björk; Ingason, Anton Karl; Vandeghinste, Vincent; Kontino, Thalassia
(2024)
In this paper, we demonstrate research on syntactic lifespan change in the speech of an Icelandic MP, using data from the Icelandic Gigaword Corpus. Our study exemplifies how advances in language technology infrastructure can play an important role in ...
meira