Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Tidblad, Liselotte; Westerlind, Helga; Delcoigne, Bénédicte; Askling, Johan; Saevarsdottir, Saedis (2023-12-20)
    OBJECTIVES: This study aims to examine whether comorbidities affect the likelihood of reaching primary remission on methotrexate monotherapy as the first disease-modifying antirheumatic drug (DMARD) in early rheumatoid arthritis (RA). METHODS: We used ...
  • Azuara-Blanco, Augusto; McCorry, Noleen; Tatham, Andrew J.; Georgoulas, Stelios; Founti, Panayiota; Schweitzer, Cedric; Meier-Gibbons, Frances; Denis, Philippe; Tuulonen, Anja; Johannesson, Gauti; De La Casa, José María Martínez; Prokosch, Verena; Giannoulis, Dimitrios A.; Abegão Pinto, Luis; Garway-Heath, David; Topouzis, Fotis (2023-11-03)
    Background/Aims: The goal of health research is to improve patients care and outcomes. Thus, it is essential that research addresses questions that are important to patients and clinicians. The aim of this study was to develop a list of priorities for ...
  • Jonmundsson, Thorarinn; Steindorsdottir, Anna E.; Austin, Thomas R.; Frick, Elisabet A.; Axelsson, Gisli T.; Launer, Lenore; Psaty, Bruce M.; Loureiro, Joseph; Orth, Anthony P.; Aspelund, Thor; Emilsson, Valur; Floyd, James S.; Jennings, Lori; Gudnason, Vilmundur; Gudmundsdottir, Valborg (2023-11-02)
    AIMS: Atrial fibrillation (AF) is associated with high risk of comorbidities and mortality. Our aim was to examine causal and predictive relationships between 4137 serum proteins and incident AF in the prospective population-based Age, Gene/Environment ...
  • Lorenzetti, Alan P.R.; Kusebauch, Ulrike; Zaramela, Lívia S.; Wu, Wei Ju; de Almeida, João P.P.; Turkarslan, Serdar; de Lomana, Adrián L.G.; Gomes-Filho, José V.; Vêncio, Ricardo Z.N.; Moritz, Robert L.; Koide, Tie; Baliga, Nitin S. (2023-04-27)
    The scale of post-transcriptional regulation and the implications of its interplay with other forms of regulation in environmental acclimation are underexplored for organisms of the domain Archaea. Here, we have investigated the scale of post-transcriptional ...
  • van Gennip, April C.E.; Satizabal, Claudia L.; Tracy, Russell P.; Sigurdsson, Sigurdur; Gudnason, Vilmundur; Launer, Lenore J.; van Sloten, Thomas T. (2023-08-02)
    We investigated the associations of plasma neurofilament light (NfL), glial fibrillary acidic protein (GFAP), and total tau (t-tau) with markers of cerebral small vessel disease (SVD) and with incident dementia. We also investigated whether associations ...

meira