Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Nawaz, Muhammad Sulaman (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2022-12)
  Neurodevelopmental disorders on the impulsivity-compulsivity spectrum are chronic disabling conditions with an early onset. High rates of comorbidity have been reported between Tourette syndrome (TS), Tics disorder (Tics), obsessive compulsive ...
 • Isenmann, Vanessa Monika (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022)
  The dissertation addresses informal Icelandic writing practices in online communication, often referred to as computer-mediated communication (CMC). Specifically, the dissertation studies the linguistic practices of native Icelandic speakers on Facebook ...
 • Bernburg, Jon (Oxford University Press (OUP), 2021-10-21)
  Social theory implies that a rise in the expectation that many will participate in collective action can make participation in the action widely rational, giving rise to a ‘self-fulfilling prophecy’. I address this classic, yet understudied, proposition ...
 • Sunguc, Ceren; Hawkins, Michael M; Winter, David L; Dudley, Isabelle M.; Heymer, Emma J.; Teepen, Jop C; Allodji, Rodrigue S; Belle, Fabiën N.; Bagnasco, Francesca; Byrne, Julianne; Bárdi, Edit; Ronckers, Cécile M; Haddy, Nadia; Guðmundsdóttir, Þorgerður; Garwicz, Stanislaw; Jankovic, Momcilo; van der Pal, Helena J.H.; Mazić, Maja Česen; Schindera, Christina; Grabow, Desiree; Maule, Milena; Kaatsch, P.; Kaiser, Melanie; Fresneau, Brice; Michel, Gisela; Skinner, Roderick; Wiebe, Thomas; Sacerdote, Carlotta; Jakab, Z.; Gunnes, Maria Winther; Terenziani, Monica; Winther, Jeanette F.; Lähteenmäki, Päivi M.; Zaletel, Lorna Zadravec; Kuehni, Claudia E; Kremer, Leontien C; Haupt, Riccardo; de Vathaire, Florent; Hjorth, Lars; Reulen, Raoul C. (2022)
  Background: Survivors of childhood cancer are at risk of subsequent primary malignant neoplasms (SPNs), but the risk for rarer types of SPNs, such as oral cancer, is uncertain. Previous studies included few oral SPNs, hence large-scale cohorts are ...
 • Ingþórsson, Sævar; Traustadóttir, Gunnhildur Ásta; Guðjónsson, Þórarinn (2022-11)
  The human breast gland is a unique organ as most of its development occurs postnatally between menarche and menopause, a period ranging from 30 to 40 years. During this period, the monthly menstruation cycle drives the mammary gland through phases of ...

meira