Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Friðgeirsson, Þórður Víkingur (Háskólinn í Reykjavík, 2015-11-30)
  Viðfangsefni þessarar ritgerðar er hagnýting verkefnastjórnunar, og skyldra fagsviða, til að tryggja hagkvæmni og skilvirkni opinberra verkefna á Íslandi. Fjallað er um hvernig verkefnastjórnun og stjórnsýsla (governance) hafa þróast saman á alþjóðavettvangi ...
 • Sigurðardóttir, Silja Rán (Háskólinn í Reykjavík, 2014-09-30)
  Low temperature geothermal resources provide hot water that is commonly used for space heating and various applications. A geothermal resource is considered to be a renewable energy source that can be utilized by current and future generations if ...
 • Lieder, Ramona (Háskólinn í Reykjavík, 2014-02-11)
  Chitosan is a promising natural substances used in biomaterials research as it has several essential properties that can be applied in tissue engineering. This polymer can be easily combined with other biomaterials and it can be rapidly and economically ...
 • Jónsson, Kristján Valur (Háskólinn í Reykjavík, 2014-02-03)
  In-network aggregation is an important paradigm for current and future networked systems, enabling efficient cooperate processing of aggregate information, while providing sub-linear scalability properties. However, security of this important class of ...
 • Finnsson, Hilmar (Háskólinn í Reykjavík, 2012-06-25)
  The aim of General Game Playing (GGP) is to create intelligent agents that automatically learn how to play many different games at an expert level without any human intervention. One of the main challenges such agents face is to automatically learn ...

meira