Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Sigurðardóttir, Erla Sigríður; Gíslason, Þórarinn; Benediktsdóttir, Bryndís; Hustad, Steinar; Dadvand, Payam; Demoly, Pascal; Franklin, Karl A.; Heinrich, Joachim; Holm, Mathias; van der Plaat, Diana A.; Jõgi, Rain; Leynaert, Benedicte; Lindberg, Eva; Martinez-Moratalla, Jesus; De Aja, Leire Sainz; Pesce, Giancarlo; Pin, Isabelle; Raherison, Chantal; Pereira-Vega, Antonio; Real, Francisco Gómez; Triebner, Kai (2022-06)
  Background The prevalence of obstructive sleep apnea is higher in women after menopause. This is suggested to be a result of an altered sex hormone balance but has so far not been confirmed in a population-based study. Objective To investigate whether ...
 • Sigurdsson, Hedinn; Gudmundsson, Kristjan G.; Gestsdottir, Sunna (2022-06)
  Objective: To analyze and compare the effect of a new reimbursement model (based on a modified version of the Swedish free choice reform) on private and public primary care in Iceland during its first year of use. Design: Descriptive comparison based ...
 • Hayashi, Paul H; Lucena, M Isabel; Fontana, Robert J; Björnsson, Einar Stefán; Aithal, Guruprasad P; Barnhart, Huiman; Gonzalez-Jimenez, Andres; Yang, Qinghong; Gu, Jiezhun; Andrade, Raul J; Hoofnagle, Jay H (2022-07)
  BACKGROUND AND AIMS: Roussel Uclaf Causality Assessment Method (RUCAM) for DILI has been hindered by subjectivity and poor reliability. We sought to improve the RUCAM using data from the Drug-Induced Liver Injury Network (DILIN) and the Spanish DILI ...
 • Sigurðsson, Baldur; Björnsdóttir, Amalía; Jóhannsdóttir, Thurídur Jóna; Elstad, Eyvind (Springer International Publishing, 2023)
  In 2008 the teacher education in Iceland was extended from a three-year bachelor program to a five-year program, ending with a master’s degree. The intention was to give teacher education more solid research base, manifested in a 30 ECTS master’s thesis ...
 • Curcic, Jelena; Vallejo, Vanessa; Sorinas, Jennifer; Sverdlov, Oleksandr; Praestgaard, Jens; Piksa, Mateusz; Deurinck, Mark; Erdemli, Gul; Bügler, Maximilian; Tarnanas, Ioannis; Taptiklis, Nick; Cormack, Francesca; Anker, Rebekka; Massé, Fabien; Souillard-Mandar, William; Intrator, Nathan; Molcho, Lior; Madero, Erica; Bott, Nicholas; Chambers, Mieko; Tamory, Josef; Shulz, Matias; Fernandez, Gerardo; Simpson, William; Robin, Jessica; Snædal, Jón G; Cha, Jang-Ho; Hannesdottir, Kristin (2022-08-10)
  BACKGROUND: More sensitive and less burdensome efficacy end points are urgently needed to improve the effectiveness of clinical drug development for Alzheimer disease (AD). Although conventional end points lack sensitivity, digital technologies hold ...

meira