Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Eyþórsdóttir, Ingibjörg (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2025-02)
    Sagnadansar eru munnleg kvæðagrein sem fyrst mun hafa borist hingað til lands frá Noregi og Færeyjum og síðar frá Danmörku. Kvæðagreinin á sér rætur á evrópskum miðöldum og á Norðurlöndum er hún fyrirferðarmikill menningararfur, sérstaklega í Danmörku ...
  • Petrovic, Milos; Ramos, Jorgelina; Hafsteinsson, Þráinn; Gísladóttir, Þórdís Lilja (2025-01-15)
    INTRODUCTION: This study aims to investigate age-related differences in physical performance metrics, specifically vertical jumping and sprinting capabilities, between young (average age 12.5) and senior (average age 23.2) male basketball players. ...
  • Vera-Berrios, Rosialzira Natasha; Vázquez-Cortés, Sonia; Gonzalo-Fernández, Alejandro; Bindslev-Jensen, Carsten; Clausen, Michael Valur; Ferrara, Rosa; Gunnbjörnsdóttir, María I; Jongejan, Laurian; Lewandowska-Polak, Anna; Mari, Adriano; Papadopoulos, Nikolaos G; Poulsen, Lars K; Prado, Náyade Del; Santos-Magadán, Sara; Schnoor, Heidi; Stavroulakis, George; Versteeg, Serge A; Witten, Marianne; van Ree, Ronald; Fernández-Rivas, Montserrat (2024-12-26)
    BACKGROUND: Fish allergy affects children and adults worldwide, and there are transient and persistent phenotypes. OBJECTIVE: We aimed to analyze persistence, severity, and reactivity thresholds in challenge-confirmed fish-allergic patients sensitized ...
  • Rabelo, Luis Gísli; Tolman, Christine; Jónsdóttir, Brynja; Guðbjartsson, Tómas (2025-01-01)
    Angiomatoid fibrous histiocytoma (AFH) is a rare soft tissue tumour that rarely behaves malignant. We report a radical resection of a mediastinal angiomatoid fibrous histiocytoma, which grew invasively into the pulmonary artery wall, was adherent to ...
  • Sævarsson, Teitur; Lomana, Adrián López García de; Sánchez, Ólafur; van Esch, Veerle; Ragnarsson, Gunnar Bjarni; Brynjólfsson, Siggeir Fannar; Steingrímsson, Eiríkur; Einarsdóttir, Berglind Ósk (2024-12)
    Background: Melanoma cells frequently dedifferentiate in response to inflammation which can increase responses to certain cytokines. Interferon-γ (IFNγ) is an integral part of the anti-tumor immune response and can directly induce both differentiational ...

meira