Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Johannesson, Gauti; Gottfredsdottir, Maria; Ásgrimsdóttir, Guðrún Marta; Loftsson, Thorsteinn; Stefánsson, Einar (Wiley, 2020-02-17)
  Purpose: Compare (a) nonmitomycin C (MMC) trabeculectomy and 1.5% dexamethasone nanoparticle (DexNP) eye drops postoperatively with (b) trabeculectomy with MMC and Maxidex® eye drops postoperatively. Methods: Randomized prospective single masked clinical ...
 • Anoko, Julienne Ngoundoung; Barry, Boureima Rodrigue; Boiro, Hamadou; Diallo, Boubacar; Diallo, Amadou Bailo; Belizaire, Marie Roseline; Keita, Morry; Djingarey, Mamadou Harouna; N'da, Michel Yao; Yoti, Zabulon; Fall, Ibrahima-Soce; Talisuna, Ambrose (BMJ, 2020-08-18)
  [No abstract available]
 • Kamler, Jan F.; Nicholson, Samantha; Stenkewitz, Ute; Gharajehdaghipour, Tazarve; Davies‐Mostert, Harriet (Wiley, 2020-05-11)
 • Hempenius, Mirjam; Luijken, Kim; Boer, Anthonius; Klungel, Olaf; Groenwold, Rolf; Gardarsdottir, Helga (Wiley, 2020-05-11)
  Purpose: Exposure definitions vary across pharmacoepidemiological studies. Therefore, transparent reporting of exposure definitions is important for interpretation of published study results. We aimed to assess the quality of reporting of exposure to ...
 • Grabenhenrich, Linus; Trendelenburg, Valérie; Bellach, Johanna; Yürek, Songül; Reich, Andreas; Fiandor, Ana; Rivero, Daniela; Sigurðardóttir, Sigurveig; Clausen, Michael; Papadopoulos, Nikolaos G.; Xepapadaki, Paraskevi; Sprikkelman, Aline B.; Dontje, Bianca; Roberts, Graham; Grimshaw, Kate; Kowalski, Marek L.; Kurowski, Marcin; Dubakiene, Ruta; Rudzeviciene, Odilija; Fernández‐Rivas, Montserrat; Couch, Philip; Versteeg, Serge A.; Ree, Ronald; Mills, Clare; Keil, Thomas; Beyer, Kirsten (Wiley, 2020-05-19)
  Background: The prevalence of food allergy (FA) among European school children is poorly defined. Estimates have commonly been based on parent-reported symptoms. We aimed to estimate the frequency of FA and sensitization against food allergens in primary ...

meira