Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Gudmundsson, Vidar; Gestsson, Hallmann; Abdullah, Nzar Rauf; Tang, Chi-Shung; Manolescu, Andrei; Moldoveanu, Valeriu (2019-03-01)
  In this work, we theoretically model the time-dependent transport through an asymmetric double quantum dot etched in a two-dimensional wire embedded in a far-infrared (FIR) photon cavity. For the transient and the intermediate time regimes, the current ...
 • Todorovic Markovic, Marija; Pedersen, Court; Gottfredsson, Magnus; Todorović, Mirjana; Gaini, Shahin (Springer Science and Business Media LLC, 2019-01-07)
  Background: The aim of the present study was to gain national data on the clinical and microbiological characteristics of community-acquired infections in the Faroe Islands and to compare these data with data from other geographical areas. Methods: A ...
 • Geirsdóttir, Áslaug; Miller, G H; Andrews, John Thomas; Harning, David; Anderson, Leif S.; Florian, Christopher; Larsen, Darren; Thordarson, Thorvaldur (Copernicus GmbH, 2019-01-08)
  Strong similarities in Holocene climate reconstructions derived from multiple proxies (BSi, TOC – total organic carbon, δ13C, C∕N, MS – magnetic susceptibility, δ15N) preserved in sediments from both glacial and non-glacial lakes across Iceland indicate ...
 • Semba, Richard; Moaddel, Ruin; Cotch, Mary Frances; Jonasson, Fridbert; Eiriksdottir, Gudny; Harris, Tamara B.; Launer, Lenore J.; Sun, Kai; Klein, Ronald; Schaumberg, Debra Ann; Jónsson, Pálmi V.; Gudnason, Vilmundur; Ferrucci, Luigi (Springer Science and Business Media LLC, 2019-01-08)
  Background: Lipids are implicated in the pathogenesis of age-related macular degeneration (AMD). The relationship between systemic lipids and AMD has not been well characterized. The objective was to investigate the relationship between serum lipids ...
 • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
  Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...

meira