Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Ingason, Arnar Bragi
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2022-05-27)
Oral anticoagulants (OACs) are among the most commonly used medication worldwide. Vitamin K antagonists, such as warfarin, were the only available oral anticoagulants for over 60 years. However, in the 2010s, novel direct oral anticoagulants (DOACs) ...
-
Helenius, Marianne; Vaitkeviciene, Goda; Abrahamsson, Jonas; Jónsson, Ólafur Gisli; Lund, Bendik; Harila-Saari, Arja; Vettenranta, Kim; Mikkel, Sirje; Stanulla, Martin; Lopez-Lopez, Elixabet; Waanders, Esmé; Madsen, Hans O; Marquart, Hanne Vibeke; Modvig, Signe; Gupta, Ramneek; Schmiegelow, Kjeld; Nielsen, Rikke Linnemann
(2022-06)
BACKGROUND: White blood cell count (WBC) as a measure of extramedullary leukemic cell survival is a well-known prognostic factor in acute lymphoblastic leukemia (ALL), but its biology, including impact of host genome variants, is poorly understood. ...
-
Delcoigne, Benedicte; Ljung, Lotta; Provan, Sella A; Glintborg, Bente; Hetland, Merete Lund; Grøn, Kathrine Lederballe; Peltomaa, Ritva; Relas, Heikki; Turesson, Carl; Guðbjörnsson, Björn; Michelsen, Brigitte; Askling, Johan
(2022-06)
OBJECTIVES: To compare the 1-year, 2-year and 5-year incidences of acute coronary syndrome (ACS) in patients with rheumatoid arthritis (RA) starting any of the biologic disease-modifying antirheumatic drugs (bDMARDs) currently available in clinical ...
-
Sigurjónsdóttir, Vaka Kristín; Purington, Natasha; Chaudhuri, Abanti; Zhang, Bing M.; Fernandez-Vina, Marcelo; Pálsson, Runólfur; Kambham, Neeraja; Charu, Vivek; Piburn, Kim; Maestretti, Lynn; Shah, Anika; Gallo, Amy; Concepcion, Waldo; Grimm, Paul C.
(2022-03-16)
Antibody-mediated rejection is a common cause of early kidney allograft loss but the specifics of antibody measurement, therapies and endpoints have not been universally defined. In this retrospective study, we assessed the performance of risk ...
-
Bjarnason, Þóroddur; Heiðarsson, Jón Þorvaldur
(2013-06-15)
Hlutdeild einstakra landshluta í tekjuöflun þjóðarinnar og skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgar og landsbyggða eru meðal umdeildustu mála í íslenskri byggðaumræðu. Slík umræða endurspeglar ólík viðhorf til félagslegs réttlætis og ólíka hagsmuni ...
meira