Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Stavarache, Ionel; Logofatu, Constantin; Sultan, Muhammad Taha; Manolescu, Andrei; Svavarsson, Halldor; Teodorescu, Valentin Serban; Ciurea, Magdalena Lidia
(Springer Science and Business Media LLC, 2020-02-24)
Films of SiGe nanocrystals (NCs) in oxide have the advantage of tuning the energy band gap by adjusting SiGe NCs composition and size. In this study, SiGe-SiO2 amorphous films were deposited by magnetron sputtering on Si substrate followed by rapid ...
-
Diab, Ahmad
(Háskólinn í Reykjavík, 2015-09-21)
The uterine EMG -called Electrohysterogramme (EHG)- temporal, frequency, and time-frequency characteristics have been used for a long time for the prediction of preterm labor. However, the investigation of its propagation is rare. All the results of ...
-
Safarian, Sahar; Unnthorsson, Runar; Richter, Christiaan
(Informa UK Limited, 2021-02-28)
This study develops a new simulation model by ASPEN Plus for gasification integrated with water-gas shift reactors and product recovery unit for hydrogen production. Timber and wood waste (T&WW) as a lignocellulosic biomass was also considered as the ...
-
Hodun, Milosz Marek
(Háskólinn í Reykjavík, 2015-02)
-
Zhelyazov, Todor
(MDPI AG, 2020-03-11)
This article investigates the material behavior within multiple-component systems. Specifically, a structural concrete element strengthened to flexure with externally-bonded fiber-reinforced polymer (FRP) material is considered. Enhancements of mechanical ...
meira