Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (2022-11-12)
  Áhersla á mannréttindi hefur á síðustu áratugum komið sterkar fram í menntastefnum vestrænna ríkja og er Ísland þar á meðal. Máttur menntunar er mikill, sér í lagi þegar tryggja þarf mannréttindi og mannúð í síbreytilegum heimi. Því er mikilvægt að ...
 • Högnason, Felix; Arntzen, Erik (2021-07-20)
  In an attempt to limit the opportunity to engage in mediating behavior, two groups of adult participants received preliminary training in identity matching with limited hold levels (LH) for responding of 0.7 s for the sample and 1.2 s for the comparisons. ...
 • Sívertsen, Ásta Möller; Jónsdóttir, Svanborg Rannveig; Guðjónsdóttir, Hafdís (2022-09-27)
  Sköpun er mikilvæg þroska barna og er jafnframt einn grunnþáttur menntunar á Íslandi. Leikskólar sem horfa til starfsaðferða Reggio Emilia leggja áherslu á börn sem getumikla og skapandi einstaklinga. Þegar skólinn leggur rækt við meðfædda hæfileika ...
 • Johansson, Charlotte; Þórðardóttir, Steinunn; Laffita-Mesa, José; Rodriguez-Vieitez, Elena; Zetterberg, Henrik; Blennow, Kaj; Graff, Caroline (2023-01-11)
  Emerging plasma biomarkers of Alzheimer's disease might be non-invasive tools to trace early Alzheimer's disease-related abnormalities such as the accumulation of amyloid-beta peptides, neurofibrillary tau tangles, glial activation and neurodegeneration. ...
 • Sigurðardóttir, Árún Kristín; Steingrimsson, Jon A.; Kristófersson, Gísli Kort; Gunnarsdóttir, Elín Díanna (2022-12)
  Objective. We examined how individual and contextual factors affect resilience in community-dwelling older adults living in urban or rural areas in Northern Iceland. Methods. A cross-sectional study, conducted from 2017–2018, ran-domly sampled ...

meira