Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Loftsdóttir, Kristín (Wiley, 2014-08-25)
  Iceland’s increased involvement in global economic markets in the early 2000s came to a sudden halt in autumn 2008 when Iceland became at the time the worst case of the global financial crisis. The discussion focuses on anxieties in relation to the ...
 • Loftsdóttir, Kristín (Informa UK Limited, 2014-11-02)
  Racialization does not always take place through discourses of blackness as emphasized in American research, or exclusively in relation to immigration, as emphasized in the European context. As an affective process, racialization is entangled with ...
 • Rafiei, Mohsen (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Psychology, 2021-12-10)
  Our eyes are the primary gates to the visible world around us. Yet, whatever we perceive involves a translation of the patterns of the photons hitting our retinas into mental representations. It could be argued that visual perception is merely an ...
 • Zhao, Bin (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Electrical and Computer Engineering, 2021-12-16)
  Hyperspectral images (HSIs) acquired by hyperspectral imaging sensors contain hundreds of spectral bands. The abundant spectral information provided by an HSI makes it possible to discriminate different materials in a scene. Therefore, HSIs have ...
 • Pérez, Oswaldo; Schipper, Nicolaas; Bollmark, Martin (American Chemical Society, 2021-10-19)
  Cyclic guanosine monophosphorothioate analogue 1a is currently showing potential as a drug for the treatment of inherited retinal neurodegenerations. To support ongoing preclinical and clinical work, we have developed a diastereoselective synthesis via ...

meira