Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Tirosh, Yoav (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2019-10)
  Ljósvetninga saga takes place in Northern Iceland during the tenth and eleventh centuries and focuses on the political maneuverings of the chieftain Guðmundr inn ríki Eyjólfsson and his son Eyjólfr. Most of the academic debate surrounding Ljósvetninga ...
 • Benediktsdóttir, Ásta Kristín (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2019-11)
  In the late 1940s an Icelandic writer, Elías Mar (1924–2007), wrote and published novels that were set in Reykjavík and dealt with young men’s same-sex desire and sexual identity crisis. Later he became quite outspoken about his bisexuality and a ...
 • Macdonald, Jed Ian; Macdonald, Jed Ian (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2019-05)
  Movements of animals en masse are impressive phenomena that continue to fascinate scientists of all persuasions. Fishes display some of the most striking examples, and an extensive literature has explored the subject in marine species with long ...
 • Erlingsson, Sigurdur I; Bardarson, Jens H; Manolescu, Andrei (Beilstein Institut, 2018-04-12)
  In this paper we consider charge current generated by maintaining a temperature difference over a nanowire at zero voltage bias. For topological insulator nanowires in a perpendicular magnetic field the current can change sign as the temperature of one ...
 • Iordache, Paul; Mates, Dana; Gunnarsson, Bjarni; Eggertsson, Hannes Pétur; Sulem, Patrick; Benonisdottir, Stefania; Csiki, Irma Eva; Rascu, Stefan; Radavoi, Daniel; Ursu, Radu; Staicu, Catalin; Calota, Violeta; Voinoiu, Angelica; Jinga, Mariana; Rosoga, Gabriel; Danau, Razvan; Sima, Sorin Cristian; Badescu, Daniel; Suciu, Nicoleta; Radoi, Viorica; Mates, Ioan Nicolae; Dobra, Mihai; Nicolae, Camelia; Kristjansdottir, Sigrun; Jónasson, Jón G.; Manolescu, Andrei; Arnadottir, Gudny; Jensson, Brynjar; Jonasdottir, Aslaug; Sigurdsson, Asgeir; le Roux, Louise; Johannsdottir, Hrefna; Rafnar, Thorunn; Halldorsson, Bjarni V.; Jinga, Viorel; Stefansson, Kari (Wiley, 2018-10-16)
  Two familial forms of colorectal cancer (CRC), Lynch syndrome (LS) and familial adenomatous polyposis (FAP), are caused by rare mutations in DNA mismatch repair genes (MLH1, MSH2, MSH6, PMS2) and the genes APC and MUTYH, respectively. No information ...

meira