Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Budginaitė-Mačkinė, Irma; Albert, Isabelle; Schrooten, Mieke; Stanojević, Dragan; Wojtyńska, Anna
(2025)
In an increasingly globalized, digital world, the way family is conceptualized and practiced is becoming highly diversified and complex. This article investigates the evolving concept of transnational families (TNFs) and aims to elucidate the similarities ...
-
Hassanian, R.; Helgadóttir, I.; Gharibi, F.; Beck, A.; Riedel, M.
(2025-02-01)
The dynamics of inertial particles in turbulent flow are complex, and in practice, gravity influences particle dynamics. However, the effects of gravity have not been appropriately investigated using numerical approaches. This study provides the first ...
-
Svavarsdóttir, Erla Kolbrún; Flygerning, Kristín Björg; Sigurdardottir, Anna Olafia
(2025-02-13)
The family context is an important factor for sleep health in early childhood. About 40% of children between 0 and 3 years have problems regarding sleep that can affect their development. The aim of this study was to investigate the contribution of the ...
-
On behalf of the European Taskforce on Geriatric Emergency Medicine collaborators
(2025-02)
Background: Frailty screening determines who receive geriatric emergency medicine interventions that are of high importance for patient outcomes. However, post-implementation evaluations show around 50% older Emergency Department (ED) attenders to ...
-
Sahariah, Priyanka; Papi, Francesco; Merz, Koi L.; Sigurjónsson, Ólafur Eysteinn; Meyer, Rikke Loiuse; Nativi, Cristina
(2024-05-23)
The problem of antibiotic resistance has raised serious concerns globally and hence the development of new materials which can combat these drug-resistant strains has gained a great deal of attention. Herein, we report the use of a biocompatible material, ...
meira