Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • de Boer, Jan; Hartong, Jelle; Have, Emil; Obers, Niels; Sybesma, Watse (Stichting SciPost, 2020-08-11)
  We consider uncharged fluids without any boost symmetry on an arbitrary curved background and classify all allowed transport coefficients up to first order in derivatives. We assume rotational symmetry and we use the entropy current formalism. The ...
 • Raza, Fahad; Ivanek, Renata; Freer, Heather; Reiche, Dania; Rose, Horst; Torsteinsdóttir, Sigurbjörg; Svansson, Vilhjálmur; Björnsdóttir, Sigríður; Wagner, Bettina (Springer Science and Business Media LLC, 2020-08-10)
  Background: Culicoides hypersensitivity (CH) is induced in horses by salivary allergens of Culicoides midges. In Iceland, the causal Culicoides species for CH are not present. Previous epidemiological data indicated that Icelandic horses are more ...
 • Doherty, T. Mark; Hausdorff, William P.; Kristinsson, Karl Gustaf (Informa UK Limited, 2020-06-29)
  Background: Antimicrobial resistance is a growing global health threat. To preserve the effectiveness of antimicrobials, it is important to reduce demand for antimicrobials. Objectives: The objective of the study was to screen the existing peer-reviewed ...
 • Benediktsson, Bardi; Bjornsson, Ragnar (American Chemical Society (ACS), 2020-08-05)
  The nitrogenase enzymes are responsible for all biological nitrogen reduction. How this is accomplished at the atomic level, however, has still not been established. The molybdenum-dependent nitrogenase has been extensively studied and is the most ...
 • Fu, Weiqi; Chaiboonchoe, Amphun; Dohai, Bushra; Sultana, Mehar; Baffour, Kristos; Alzahmi, Amnah; Weston, James; Al Khairy, Dina; Daakour, Sarah; Jaiswal, Ashish; Nelson, David R.; Mystikou, Alexandra; Brynjolfsson, Sigurdur; Salehi-Ashtiani, Kourosh (Elsevier BV, 2020-08-21)
  Surface colonization allows diatoms, a dominant group of phytoplankton in oceans, to adapt to harsh marine environments while mediating biofoulings to human-made underwater facilities. The regulatory pathways underlying diatom surface colonization, ...

meira