Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Pan, Emily; Guðbjartsson, Tómas; Ahlsson, Anders; Fuglsang, Simon; Geirsson, Arnar; Hansson, Emma C.; Hjortdal, Vibeke; Jeppsson, Anders; Järvelä, Kati; Mennander, Ari; Nozohoor, Shahab; Olsson, Christian; Wickbom, Anders; Zindovic, Igor; Gunn, Jarmo (Elsevier BV, 2018-09)
  Objectives: To describe the relationship between the extent of primary aortic repair and the incidence of reoperations after surgery for type A aortic dissection. Methods: A retrospective cohort of 1159 patients treated for type A aortic dissection at ...
 • Gunnlaugsson, Geir; Einarsdóttir, Jónína (Wiley, 2018-04-24)
  Aim: This review examined and summarised the research published on child abuse in Iceland, which was mainly in the country's native language, to make the findings more accessible to English speakers. It specifically focused on child rearing and the ...
 • Mangin, Tracey; Costello, Christopher; Anderson, James; Arnason, Ragnar; Elliott, Matthew; Gaines, Steve D.; Hilborn, Ray; Peterson, Emily; Sumaila, Rashid (Public Library of Science (PLoS), 2018-09-20)
  Many analyses of fishery recovery have demonstrated the potential biological and economic benefits of management reform, but few have compared these to the associated costs of management upgrades, which can be substantial. This study aims to determine ...
 • Olsen, S.F.; Halldorsson, Thorhallur; Thorne-Lyman, A.L.; Strøm, M.; Gørtz, S.; Granstrøm, C.; Nielsen, P.H.; Wohlfahrt, J.; Lykke, J.A.; Langhoff-Roos, J.; Cohen, A.S.; Furtado, J.D.; Giovannucci, E.L.; Zhou, W. (Elsevier BV, 2018-09)
  Background: Fish oil supplementation has been shown to delay spontaneous delivery, but the levels and clinical significance remain uncertain. We examined the association between plasma fatty acids quantified in pregnancy and subsequent risk of early ...
 • Ngeow, Kao Chin; Friedrichsen, Hans J.; Li, Linxin; Zeng, Zhiqiang; Andrews, Sarah; Volpon, Laurent; Brunsdon, Hannah; Berridge, Georgina; Picaud, Sarah; Fischer, Roman; Lisle, Richard; Knapp, Stefan; Filippakopoulos, Panagis; Knowles, Helen; Steingrimsson, Eirikur; Borden, Katherine L. B.; Patton, E. Elizabeth; Goding, Colin R. (Proceedings of the National Academy of Sciences, 2018-08-27)
  The close integration of the MAPK, PI3K, and WNT signaling pathways underpins much of development and is deregulated in cancer. In principle, combinatorial posttranslational modification of key lineage-specific transcription factors would be an effective ...

meira