Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Harðarson, Gísli (Linguistic Society of America, 2020-03-23)
  This paper discusses parallels between the conditioning of phonological processes at the word- and phrase-level. The approach taken here is a direct reference approach in which apparent mismatches between morphosyntactic domains and phonological domains ...
 • Fenger, Paula; Harðarson, Gísli (Linguistic Society of America, 2018-03-03)
  The expression of number (#) within the noun phrase has been argued tovary between a high (num) and a low position, which Kramer (2014) associates with n, providing the root with a syntactic category. We argue that Linking Morphemes (L) in Dutch provide ...
 • Harðarson, Gísli (Penn Graduate Linguistics Society, 2018-03-30)
  In this paper, I derive the asymmetries in morphosyntactic behaviors of synthetic and primary compounds through differences in terms of their formation. Following that, I examine how the resulting structures may regulate the interactions between the ...
 • Atacho, Diahann A. M.; Reynisson, Hallur; Pétursdóttir, Anna Þóra; Eysteinsson, Thor; Steingrimsson, Eirikur; Petersen, Petur Henry (Society for Neuroscience, 2020-03)
  Neuroplasticity forms the basis for neuronal circuit complexity and differences between otherwise similar circuits. We show that the microphthalmia-associated transcription factor (Mitf) plays a central role in intrinsic plasticity of olfactory bulb ...
 • Salazar, Alejandro; Rousk, Kathrin; Jónsdóttir, Ingibjörg Svala; Bellenger, Jean‐Philippe; Andrésson, Ólafur (Wiley, 2019-12-31)
  Warming can alter the biogeochemistry and ecology of soils. These alterations can be particularly large in high northern latitude ecosystems, which are experiencing the most intense warming globally. In this meta‐analysis, we investigated global trends ...

meira