Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Einarsdóttir, Þorgerður J.; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Valdimarsdóttir, Margrét (Cambridge University Press (CUP), 2019-04-01)
  High levels of women in politics and paid work, together with the availability of paid parental leave and public child care, make the gender imbalance in business leadership in Iceland all the more confounding. This study analyzes business leaders’ ...
 • Sigfúsdóttir, Thorbjörg; Phillips, Emrys; Benediktsson, Ívar Örn (Cambridge University Press (CUP), 2019-09-10)
  Pressurised meltwater has a major impact on ice dynamics, as well as on sedimentary and deformational processes occurring below/in front of glaciers and ice sheets, but its role in glaciotectonic processes is yet to be fully understood. This study ...
 • Helgason, Agnar (Institute of Public Administration and Politics - Icelandic Review of Politics and Administration, 2018-12-13)
  Conventional wisdom suggests that occupational class plays a limited role in explaining vote choice in Iceland. In this paper, we argue that the death of class in Icelandic politics may be premature and that it still plays a role in structuring political ...
 • von Leesen, Gotje; Ninnemann, Ulysses S.; Campana, Steven (Oxford University Press (OUP), 2020-02-14)
  Increasing water temperatures are predicted around the globe, with high amplitudes of warming in Subarctic and Arctic regions where Atlantic cod (Gadus morhua) populations currently flourish. We reconstructed oxygen isotope and temperature chronologies ...
 • Guðmundsdóttir, Linda Sólveigar; Skaptadóttir, Unnur Dís (Lambda Nordica, 2018-10-18)
  This article examines LGBQ migrants’ experiences of living in Iceland, with a focus on LGBQ migrants from the Global South. LGBQ migrants may belong to various communities, for example, to their ethnic community, the queer community and to the wider ...

meira