Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Nilsson, Annika E.; Carson, Marcus; Cost, Douglas S.; Forbes, Bruce C.; Haavisto, Riina; Karlsdottir, Anna; Larsen, Joan Nymand; Paasche, Øyvind; Sarkki, Simo; Larsen, Sanne Vammen; Pelyasov, Alexander (Informa UK Limited, 2019-08-09)
  Participatory scenario methodologies are increasingly used for studying possible future developments in the Arctic. They have the potential to contribute to several high-priority tasks for Arctic research, such as integration of indigenous and local ...
 • Young, Susan; González, Rafael A.; Fridman, Moshe; Hodgkins, Paul; Kim, Keira; Gudjonsson, Gisli H. (Springer Science and Business Media LLC, 2018-06-25)
  Background: Attention-deficit hyperactivity disorder (ADHD) is highly prevalent amongst prison inmates and the criminal justice system (CJS) likely bears considerable costs for offenders with ADHD. We aimed to examine the relationship between ADHD ...
 • Kristmundsson, Árni; Freeman, Mark Andrew (Springer Science and Business Media LLC, 2018-05-18)
  Apicomplexans comprise a group of unicellular, often highly pathogenic, obligate parasites exploiting either one or two hosts to complete a full reproductive cycle. For decades, various scallop populations have suffered cyclical mass mortality events, ...
 • Gunnarsdóttir, María J.; Gardarsson, Sigurdur; Figueras, Maria J.; Puigdomènech, Clàudia; Juárez, Rubén; Saucedo, Gemma; Arnedo, M. José; Santos, Ricardo; Monteiro, Silvia; Avery, Lisa; Pagaling, Eulyn; Allan, Richard; Abel, Claire; Eglitis, Janis; Hambsch, Beate; Hügler, Michael; Rajkovic, Andreja; Smigic, Nada; Udovicki, Bozidar; Albrechtsen, Hans-Jörgen; López-Avilés, Alma; Hunter, Paul (Elsevier BV, 2020-01)
  Drinking water quality has been regulated in most European countries for nearly two decades by the drinking water directive 98/83/EC. The directive is now under revision with the goal of meeting stricter demands for safe water for all citizens, as safe ...
 • Möller, Rebecca; Dagsson-Waldhauserova, Pavla; Möller, Marco; Kukla, Peter; Schneider, Christoph; Gudmundsson, Magnus Tumi (Elsevier BV, 2019-11)
  In April and May 2010 the Icelandic volcano Eyjafjallajökull experienced an explosive eruption that led to substantial ashfall across the central-southern parts of the island. The resulting ash deposits covered Eyjafjallajökull, Mýrdalsjökull and parts ...

meira