Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Ghasemisarabbadeih, Mostafa (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2021-09)
    Oxytocin is a uterotonic neuropeptide. It has been recommended by the World Health Organization (WHO) as the first line treatment to prevent and treat postpartum hemorrhage (PPH). PPH is the main cause of maternal deaths (27.1%) in many low-income ...
  • Steingrímsson, Vilhjálmur (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-09-24)
    Inngangur: Langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL) er sjúkdómur sem leggst helst á eldra fólk, meðalaldur þeirra sem greinast er um 72 ár. Langt fram eftir 20. öldinni var helsta meðferðin við sjúkdómnum chlorambucil, en í kringum aldamót breyttist ...
  • Karlsdottir, Marta (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science, 2021-06)
    Geothermal energy utilization contributes to less than 0.5% of the world’s electricity demand and is not well represented in energy policies and environmental studies of energy systems. Research on geothermal potential and environmental impacts shows ...
  • Cassar, Ian (2021-01)
    The ubiquitous reliance on software systems is increasing the need for ensuring their correctness. Runtime enforcement is a monitoring technique that uses moni- tors that can transform the actions of a system under scrutiny in order to alter its runtime ...
  • Zahova, Sofiya (Liverpool University Press, 2020-12-01)
    Since the late 1990s and particularly after 2000, Romani literature has been characterized in part by the influence of international and global developments within the Romani movement as well as the growth of digital technologies and the internet. ...

meira