Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Jackson, Marie D.; Gudmundsson, Magnus Tumi; Weisenberger, Tobias B.; Rhodes, J. Michael; Stefansson, Andri; Kleine, Barbara I.; Lippert, Peter C.; Marquardt, Joshua M.; Reynolds, Hannah I.; Kück, Jochem; Marteinsson, Viggó; Vannier, Pauline; Bach, Wolfgang; Barich, Amel; Bergsten, Pauline; Bryce, Julia G.; Cappelletti, Piergiulio; Couper, Samantha; Fahnestock, M. Florencia; Gorny, Carolyn F.; Grimaldi, Carla; Groh, Marco; Guðmundsson, Ágúst; Gunnlaugsson, Ágúst T.; Hamlin, Cédric; Högnadóttir, Thórdís; Jónasson, Kristján; Jónsson, Sigurður S.; Jørgensen, Steffen L.; Klonowski, Alexandra M.; Marshall, Beau; Massey, Erica; McPhie, Jocelyn; Moore, James G.; Olafsson, Einar Sindri; Onstad, Solveig L.; Perez, Velveth; Prause, Simon; Snorrason, Snorri P.; Türke, Andreas; White, James D. L.; Zimanowski, Bernd (Copernicus GmbH, 2019-06-12)
  The 2017 Surtsey Underwater volcanic System for Thermophiles, Alteration processes and INnovative concretes (SUSTAIN) drilling project at Surtsey volcano, sponsored in part by the International Continental Scientific Drilling Program (ICDP), provides ...
 • Türke, Andreas; Jackson, Marie D.; Bach, Wolfgang; Kahl, Wolf-Achim; Grzybowski, Brian; Marshall, Beau; Gudmundsson, Magnus Tumi; Jørgensen, Steffen Leth (Copernicus GmbH, 2019-06-12)
  Surtsey, the youngest of the islands of Vestmannaeyjar, is an oceanic volcano created by explosive basaltic eruptions during 1963-1967 off the southern coast of Iceland. The subsurface deposits of the volcano were first sampled by a cored borehole in ...
 • Morino, Costanza; Conway, Susan J.; Saemundsson, Thorsteinn; Helgason, Jón Kristinn; Hillier, John; Butcher, Frances E.G.; Balme, Matthew R.; Jordan, Colm; Argles, Tom (Elsevier BV, 2019-06-15)
  Molards have been defined in the past as conical mounds of debris that can form part of a landslide's deposits. We present the first conclusive evidence that molards in permafrost terrains are cones of loose debris that result from thawing of frozen ...
 • Arason, Ari Jon; Jóelsson, Jón Pétur; Valdimarsdóttir, Bryndís; Sigurdsson, Snaevar; Guðjónsson, Alexander; Halldorsson, Skarphedinn; Jóhannsson, Freyr; Rolfsson, Óttar; Lehmann, Fredrik; Ingthorsson, Saevar; Cherek, Paulina; Gudmundsson, Gudmundur H; Garðarsson, Friðrik R.; Page, Clive P.; Baldursson, Ólafur; Gudjonsson, Thorarinn; Kricker, Jennifer (Springer Science and Business Media LLC, 2019-06-24)
  BACKGROUND: Azithromycin (Azm) is a macrolide recognized for its disease-modifying effects and reduction in exacerbation of chronic airway diseases. It is not clear whether the beneficial effects of Azm are due to its anti-microbial activity or other ...
 • Minnema, Lotte A.; Giezen, Thijs J.; Souverein, Patrick C.; Egberts, Toine C. G.; Leufkens, Hubert G. M.; Gardarsdottir, Helga (Springer Science and Business Media LLC, 2019-01-08)
  Introduction: Several monoclonal antibodies (mAbs) have been linked to neuropsychiatric adverse efects in patients, including depression and suicidal ideation and behavior. Objective: The aim of this study was to quantify and characterize spontaneously ...

meira