Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Blöndal, Katrín; Sveinsdóttir, Herdís; Ingadottir, Brynja (2022-09)
  Aims: The aim of this study was to explore the educational expectations and experiences of surgical patients. Design: Prospective, longitudinal, descriptive and two-centre study. Data were collected with questionnaires at the hospital and 6 weeks and ...
 • Oskarsson, Gudjon R.; Magnusson, Magnus K.; Oddsson, Asmundur; Jensson, Brynjar O.; Fridriksdottir, Run; Arnadottir, Gudny A.; Katrinardottir, Hildigunnur; Rognvaldsson, Solvi; Halldorsson, Gisli H.; Sveinbjornsson, Gardar; Ivarsdottir, Erna V.; Stefansdottir, Lilja; Ferkingstad, Egil; Norland, Kristjan; Tragante, Vinicius; Saemundsdottir, Jona; Jonasdottir, Aslaug; Jonasdottir, Adalbjorg; Sigurjonsdottir, Svanhvit; Petursdottir, Karen O.; Davidsson, Olafur B.; Rafnar, Thorunn; Holm, Hilma; Olafsson, Isleifur; Onundarson, Pall T.; Vidarsson, Brynjar; Sigurdardottir, Olof; Masson, Gisli; Gudbjartsson, Daniel F.; Jonsdottir, Ingileif; Norddahl, Gudmundur L.; Thorsteinsdottir, Unnur; Sulem, Patrick; Stefansson, Kari (2022-06)
  The characteristic lobulated nuclear morphology of granulocytes is partially determined by composition of nuclear envelope proteins. Abnormal nuclear morphology is primarily observed as an increased number of hypolobulated immature neutrophils, called ...
 • Svanes, Cecilie; Johannessen, Ane; Bertelsen, Randi Jacobsen; Dharmage, Shyamali; Benediktsdottir, Bryndis; Bråbäck, Lennart; Gislason, Thorarinn; Holm, Mathias; Jõgi, Oskar; Lodge, Caroline J.; Malinovschi, Andrei; Martinez-Moratalla, Jesus; Oudin, Anna; Sánchez-Ramos, José Luis; Timm, Signe; Janson, Christer; Real, Francisco Gomez; Schlünssen, Vivi (2022-06-02)
  Purpose The Respiratory Health in Northern Europe, Spain and Australia (RHINESSA) cohort was established to (1) investigate how exposures before conception and in previous generations influence health and disease, particularly allergies and respiratory ...
 • Ásgeirsdóttir, Tinna Laufey; Buason, Arnar; Jonbjarnardottir, Brynja; Ólafsdóttir, Thorhildur (2021)
  Calculations of societal costs of underweight, overweight and obesity have generally failed to include the value of the utility reductions, associated with deviations from normal weight. To remedy this, the monetary compensation needed to offset the ...
 • Hnin, Hay Marn; Stefánsson, Einar; Loftsson, Thorsteinn; Asasutjarit, Rathapon; Charnvanich, Dusadee; Jansook, Phatsawee (2022-06)
  This study aimed to develop a chemically stable niosomal eye drop containing fosinopril (FOS) for lowering intraocular pressure. The effects of cyclodextrin (CD), surfactant types and membrane stabilizer/charged inducers on physiochemical and chemical ...

meira