Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
DBDS Genetic Consortium
(2022-03-24)
Carpal tunnel syndrome (CTS) is the most common entrapment neuropathy and has a largely unknown underlying biology. In a genome-wide association study of CTS (48,843 cases and 1,190,837 controls), we found 53 sequence variants at 50 loci associated ...
-
Gudmundsson, Magnus Tumi; Janebo, Maria; Larsen, Guðrún; Högnadóttir, Thórdís; Thordarson, Thorvaldur; Gudnason, Jonas; Jónsdóttir, Tinna
(Joklarannsoknafelag Islands, 2021-12-08)
Due to poor preservation and lack of proximal tephra thickness data, no comprehensive isopach map has existed for the tephra layer from the major eruption of the Katla volcano in 1918. We present such a map obtained by combining existing data on the ...
-
Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg
(2022-05)
TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...
-
Sveinsdóttir, Nanna; Heiðarsdóttir, Sunna Rún; Steinþórsson, Árni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas
(2022-05)
INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
-
Guðmundsdóttir, Berglind
(2022-05)
meira