Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Kristjánsdóttir, Ólöf; Sjöström-Strand, Annica; Kristjánsdóttir, Guðrún
(2020-12-01)
Parents of children with a congenital heart defect needing complex heart surgery are at high risk of developing health problems. One can assume that parents whose child undergoes heart surgery abroad will undoubtably face added and unique stressors and ...
-
Hansson, Erika; Garmy, Pernilla; Vilhjálmsson, Rúnar; Kristjánsdóttir, Guðrún
(2020-02)
Objective: The aim of the current study was to examine whether health complaints and self-reported health were associated with bullying victimization in a large cohort of Icelandic children and adolescents. Methods: In this study, we used data from a ...
-
Tønnessen, Siri; Christiansen, Karin; Hjaltadóttir, Ingibjörg; Leino-Kilpi, Helena; Scott, Philomena Anne; Suhonen, Riitta; Öhlén, Joakim; Halvorsen, Kristin
(2020-11)
Aim: To explore the visibility of nursing in policy documents concerning health care priorities in the Nordic countries. Background: Nurses at all levels in health care organisations set priorities on a daily basis. Such prioritization entails allocation ...
-
Lundgren, Ingela; Berg, Marie; Nilsson, Christina; Ólafsdóttir, Ólöf Ásta
(2020-02)
Background: Theoretical models as a basis for midwives’ care have been developed over recent decades. Although there are similarities between these models, their usefulness in practice needs to be researched in specific cultural contexts. Aim: To explore ...
-
Örlygsson, Jóhann; Scully, Sean Michael
(2021-03-08)
The present investigation is on bioethanol and biohydrogen production from oxalate-rich rhubarb leaves which are an underutilized residue of rhubarb cultivation. Rhubarb leaves can be the feedstock for bioethanol and biohydrogen production using ...
meira