Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Guðmundsdóttir, Sigríður; Vendramin, Niccoló; Cuenca, Argelia; Sigurðardóttir, Heiða; Kristmundsson, Árni; Iburg, Tine Moesgaard; Olesen, Niels Jørgen (Wiley, 2018-11-05)
  A novel viral haemorrhagic septicaemia virus (VHSV) of genotype IV was isolated from wild lumpfish (Cyclopterus lumpus), brought to a land-based farm in Iceland, to serve as broodfish. Two groups of lumpfish juveniles, kept in tanks in the same facility, ...
 • Valsdóttir, Kristín (Univeristy of Iceland, School of Education, 2019-01)
  This research is about the learning journeys of artists at the Icelandic University of the Arts studying to become arts educators. This entails looking at their background and former experience and how that affects and shapes the educational practices ...
 • Lattari, Eduardo; Oliveira, Bruno R. R.; Monteiro Júnior, Renato Sobral; Marques Neto, Silvio Rodrigues; Oliveira, Aldair J.; Maranhão Neto, Geraldo A.; Machado, Sergio; Budde, Henning (Public Library of Science (PLoS), 2018-12-26)
  Previous studies investigating the effects of transcranial direct current stimulation (tDCS) on muscle strength showed no consensus. Therefore, the purpose of this article was to systematically review the literature on the effects of single dose tDCS ...
 • Sigmundsson, Hermundur; Dybfest Eriksen, Adrian; Ofteland, Greta S.; Haga, Monika (Frontiers Media SA, 2018-03-08)
  Literacy is the cornerstone of a primary school education and enables the intellectual and social development of young children. Letter-sound knowledge has been identified as critical for developing proficiency in reading. This study explored the ...
 • Jonasson, Haukur Ingi; Ingason, Helgi (University of Technology, Sydney, 2018-06-08)
  Project management is essentially about solving problems and getting things done. The ability to imagine is a crucial ability when it comes to finding solutions and actualizing them. This paper looks at how creativity can, on an individual, team and ...

meira