Opin vísindi: Síðast bætt við

  • Bjarnadóttir, Kristín (2008)
    Björn Gunnlaugsson (1788 - 1876) segir í riti sínu Tölvísi (1865) frá gátu í bundnu máli sem móðir hans kenndi honum er hann var barn. Þessi saga af lítilli gátu segir margar sögur í einni. Hún greinir frá því hvernig gátur og þrautir lifa öldum saman, ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2007)
    Miklar breytingar urðu á kennslu í stærðfræði á Íslandi á áratugnum 1965–1975. Þær leiða hugann að því hvaða ástæður liggi að baki slíkum breytingum. M. Niss hefur skilgreint þrenns konar grundvallarástæður stærðfræðimenntunar: Félagslegar og efnahagslegar, ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2009)
    Á árabilinu 1930–1966 ríkti stöðnun í stærðfræðimenntun fyrir almenning þrátt fyrir metnaðarfull fræðslulög, sett 1946. Í greininni eru færð rök fyrir því að innlendar ákvarðanir hafi átt mestan þátt í því að námsbækur og kennsla stöðnuðu í ákveðnu ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2012)
    Hreyfingar stærðfræðinga, sálfræðinga og kennara um endurbætur á stærðfræðikennslu urðu til í Evrópu og Bandaríkjunum eftir 1950. Meginhreyfingin var kennd við „nýja stærðfræði“. Skólastærðfræði var sett fram á máli mengja- og rökfræði í anda stefnu ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2007)
    One and zero have always existed in arithmetic textbooks. In the modern sense they are numbers. It has not always been so. The Greek view was that a number is a multitude of units. This was often interpreted to mean that one (1) was not to be understood ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2012)
    Ferill nítjándu aldar stærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, 29 ára að ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2016-12-31)
    Landspróf miðskóla sem inntökupróf í menntaskóla og kennaraskóla og síðar fleiri skóla var haldið á árunum 1946–1976. Prófað var í átta námsgreinum þar sem íslenska vó tvöfalt. Landsprófið var upphaflega grundvallað á reglugerð nr. 3/1937 um námsefni ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2013)
    Skoðaðar eru sex íslenskar kennslubækur í reikningi sem voru notaðar á Íslandi á árabilinu 1780–1980; markhópar þeirra, markmið og gildismat höfundanna. Allar bækurnar lúta sniði reikningsbóka frá lokum miðalda. Siðaboðskapar Lúthers gætir í sumum ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2013)
    Ólafur Dan Daníelsson (1877–1957) lauk Mag.Scient.-prófi í stærðfræði frá Kaup-mannahafnarháskóla árið 1904. Næstu ár ritaði hann fyrstu útgáfu Reikningsbókar sinnar, sem út kom árið 1906 og lauk við doktorsritgerð á sviði rúmfræði árið 1909, fyrstur ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2004)
    Í byrjun 19. aldar var lítil áhersla á stærðfræðimenntun í eina skólanum á Íslandi sem var fyrst á Hólavöllum í Reykjavík en síðar að Bessastöðum. Það breyttist er Björn Gunnlaugsson stærðfræðingur var ráðinn til starfa við Bessastaðaskóla árið 1822. ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Hreinsdóttir, Freyja (2016)
    Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur. Athugun á árangri í dönskum skólum ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Þorvarðarson, Jón (Menntamálastofnun, 2019)
  • Bjarnadóttir, Kristín (Námsgagnastofnun, 2007)
    Þetta hefti fjallar um sérstakt hlutfall sem nefnt hefur verið gullinsnið. Það er skilgreint í fornu grísku riti, Frumþáttum eftir Evklíð. Tilgangur þess þar er að kynna aðferð til að teikna fimmhyrning nákvæmlega. Gullinsniðshlutfall er um það bil ...
  • Mhango, Ellen Kalesi Gondwe (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Pharmaceutical Sciences, 2024)
    Malaria remains a global challenge, especially in Sub-Saharan Africa where many children die due to this disease. It is reported that every minute a child dies due to malaria in Africa. To slow the development of resistance in drugs used to treat ...
  • Schledorn, Jeremias (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2024)
    Political polarization is often explained by emotions. Not only are emotions widely exploited as a political strategy, e.g., by populist parties, but furthermore, points of view are often discredited as based on mere emotion as opposed to so-called ...
  • Stenvinkel, Peter; Löwbeer, Christian; Snædal, Sunna (2024)
  • Björnsdóttir, Hulda Hrund; Einarsson, Ólafur Brynjólfur; Gröndal, Gerður María; Guðbjörnsson, Björn (2024-01-01)
    Objectives: Glucocorticoid steroids are frequently prescribed, and side effects are well-known, such as glucocorticoid-induced osteoporosis. Our aim was to estimate the nationwide trend in the prevalence of glucocorticoid steroid prescriptions over 17 ...
  • Konchak, William (DePaul University, 2024)
    As is well known, Plato was a significant influence on Gadamer’s thought. Nevertheless, Gadamer’s interpretation of Plato changed through the years, and he became increasing sympathetic towards Plato in his later works after 1960’s Truth and Method. ...
  • Dam, Merete; Lynggaard, Line Stensig; Jónsson, Ólafur Gísli; Saulyte Trakymiene, Sonata; Palk, Katrin; Jarvis, Kirsten; Andrés-Jensen, Liv; Tuckuviene, Ruta; Albertsen, Birgitte Klug (2024-06)
    The treatment of acute lymphoblastic leukemia (ALL) is frequently complicated by toxicity, including venous thromboembolism (VTE) affecting roughly 8% of patients. VTE can lead to post-thrombotic syndrome (PTS), a group of signs and symptoms developed ...
  • Kristiansen, Martin; Holmlund, Petter; Lindén, Christina; Eklund, Anders; Jóhannesson, Gauti (2023-12-01)
    PURPOSE: The purpose of this study was to examine the differences of optic nerve subarachnoid space (ONSAS) volume in patients with normal tension glaucoma (NTG) and healthy controls in different body positions. METHODS: Eight patients with NTG and ...