Opin vísindi

Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum

Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum


Title: Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum
Author: Valdimarsdóttir, Margrét   orcid.org/0000-0002-1799-5767
Bernburg, Jón Gunnar
Date: 2017
Language: Icelandic
Scope: 123-137
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Félagsvísindastofnun (HÍ)
Social Science Research Institute (UI)
Félags- og mannvísindadeild (HÍ)
Faculty of Social and Human Sciences (UI)
Series: Íslenska þjóðfélagið;8(2)
ISSN: 1670-875X
1670-8768 (eISSN)
Subject: Afbrotafræði; Afbrot; Frávik; Rannsóknir; Crime; Deviance; Research on crime in Iceland; Criminology
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/835

Show full item record

Abstract:

 
Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum þegar aðrar tegundir brota eru skoðaðar. Á undanförnum árum hefur íslenskum rannsóknum á afbrotum fjölgað töluvert, sérstaklega rannsóknum á annars vegar áhrifum nærsamfélagsins á fráviks- og afbrotahegðun ungs fólk og hins vegar rannsóknum á viðhorfum almennings til refsinga. Í greininni skoðum við jafnframt nýjar áherslur í rannsóknum á afbrotum á Íslandi.
 
This article reviews recent research on crime and deviance in Iceland. We begin by comparing crime rates in Iceland to crime in other countries. Iceland has one of the lowest homicide rates in the world. According to official data, rates of other types of crimes are, however, relatively high in Iceland. There has been substantial increase in criminology research in Iceland in recent years, particularly research on the contextual effects of neighborhood characteristics on adolescent behavior and overall well-being. There has also been extensive focus on examining public attitudes towards crime and punishment. The article also reviews new directions in research on crime in Iceland.
 

Rights:

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)