Opin vísindi

„Menn eiga að vera svolítið svona harðir“: Áhrif karlmennskuhugmynda í lögreglunni á rými til tilfinningaúrvinnslu og einelti

„Menn eiga að vera svolítið svona harðir“: Áhrif karlmennskuhugmynda í lögreglunni á rými til tilfinningaúrvinnslu og einelti


Title: „Menn eiga að vera svolítið svona harðir“: Áhrif karlmennskuhugmynda í lögreglunni á rými til tilfinningaúrvinnslu og einelti
Author: Guðjónsdóttir, Rannveig Ágústa
Pétursdóttir, Gyða Margrét   orcid.org/0000-0002-7678-2008
Date: 2017
Language: Icelandic
Scope: 43-66
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Heilbrigðisvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Stjórnmálafræðideild (HÍ)
Faculty of Political Science (UI)
Series: Íslenska þjóðfélagið;8(1)
ISSN: 1670-875X
1670-8768 (eISSN)
Subject: Karlmennska; Lögreglan; Vinnustaðamenning; Tilfinningar; Einelti; Eigindlegar rannsóknir; Masculinity; Police; Work culture; Gender equality
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/828

Show full item record

Abstract:

 
Karlar eru í yfirgnæfandi meirihluta meðal lögreglumanna. Í greininni er fjallað um birtingarmyndir karlmennskuhugmynda í vinnumenningu lögreglunnar og þátt þeirra í að móta rými lögreglukarla til tilfinningaúrvinnslu, húmor og einelti. Greinin byggir á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var í samvinnu við embætti ríkislögreglustjóra og hafði það að markmiði að fá innsýn í upplifun viðmælenda af vinnumenningu lögreglunnar. Tekin voru 10 viðtöl við jafn marga karla í ýmsum starfsstigum lögreglunnar. Niðurstöðurnar benda til þess að hugmyndir um karlmennsku eigi þátt í að takmarka rými lögreglukarla til tilfinningaúrvinnslu eftir streituvekjandi atvik í starfi. Svartur húmor er gjarnan nýttur til tilfinningaúrvinnslu og þau úrræði sem eru til staðar innan lögreglunnar til slíkrar úrvinnslu eru ekki nýtt sem skyldi. Viðtekinn svartur húmor og þröngt skilgreindar hugmyndir um ásættanlega karlmennsku og kvenleika virðast ýta undir einelti í vinnumenningu lögreglunnar.
 
Men are in an overwhelming majority within the Icelandic police. The article discusses masculinity in the work culture of the police and its role in shaping policemen’s space to emotional processing, humour, and bullying. The article is based on the results of a qualitative research which was carried out in cooperation with the National Commissioner with the main aim of gaining insight into the interviewee’s experience of the work culture in the police. Ten interviews, with as many men, within various positions in the Icelandic police, were carried out. The results indicate that ideas of masculinity contribute to limiting policemen’s leeway to emotional processing following stress inducing incidents at work. Dark and sarcastic humour is often used for emotional processing and the resources that are available within the police to such processing are not used as intended. Accepted humour and narrowly defined ideas of masculinity and femininity seem to contribute to bullying in the work culture of the police.
 

Rights:

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)