Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Uppeldi"

Fletta eftir efnisorði "Uppeldi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsson, Ólafur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Fornbókmenntir gefa tilefni til margvíslegra rökræðna um flókin álitamál af ýmsu tagi og henta því ágætlega til að þjálfa nemendur í gagnrýninni hugsun. Ritverk eins og Laxdæla saga er raunar sérstaklega ákjósanlegt sem tæki til að þjálfa gagnrýna hugsun ...
  • Hardarson, Atli (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í Laxdælu fléttast saman margir þræðir. Sumir eru næstum eins og sjálfstæðar frásagnir inni í stærri framvindu. Þessi flókna saga er alloft notuð sem kennsluefni við grunnskóla og framhaldsskóla. Eitt af vandamálum kennara sem kynna hana fyrir unglingum ...